Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1831, Page 4

Skírnir - 01.01.1831, Page 4
4 lögmál, og mlSaSi það til aS ónýta iög pau, er áör vörSuðu kosníngu þjóSarinnar fulltrúa, svo stjórnarráÖiS gaeti ráÖið öllu einsamalt meS kon- únginum, og sú 4ða bauð málstofunum aö koina saiuan pann 4ða september, og skyldu }>á áör kjörnir nýir fulltrúar. A undan tilskipunum pess- um gekk lángr formáli frá stjórnarhcrrunum, og komast peir svo aÖ oröi, aÖ vikið væri frá stjórn- arskránnni, til þess enn betr aö nálgast henni, og aö konúngrinn heföi myndugieika til aÖ leysa úr henni, eptir því sem honum þækti bezt fara. Hermeð var þá stjórnarskráin ónýtt. París var sem höggdofa, því svo mikið hugsaði einginn að konúngr mundi aðgjöra; borgarmenn hættu störf- um sínum, og ángist og gremja stóð afináluð í svip þeirra og útliti; einknm vóru það tíðindarit- ararnir, sem nú þóktust illa leiknir , uröu þeir líka fyrstir til að gjöra nokkra mótstöðu. Tóku peir sig strax saman, og letu útgánga auglýsíng nokkra, og komust þeir þar svo aö orði, að þareð konúngr hefði svo herfiliga brotið særi sitt og stjórnarskrána, svo væri holiusta og hlýðni við hann ekki Icingr skyiduskattr; þær nýliga i'itgengnu tilskipanir væru þess eðlis, að konúngr, af eigiu myndugleika, ei gætigefið þær, og að prentpressu- frelsið væri bundið við stjórnarskrána, og eingan- veginn gefið sjálfræði hans á vald. þeir—tíðinda- ritararnir —■ vildu því gefa öðrum gott eptirdæmi, og eptir megni leita mótstöðu; þeir vildu í tíð- indum sínum Ijúka upp augunum á þjóðinlii, og hvernveg hennar dýrkeyptu frelsisskrá væri fylgt af konúnginuin; það væri þeirra skylila, því þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.