Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Síða 26

Skírnir - 01.01.1831, Síða 26
nábúa-ríki verið afskiptalaus af pví er gjörðist í líelgíu; og England og Frankaríki liöfðu lýst [)ví optar enn einusinni, að það ei mundi skipta ser af því er frainfæri í Belgíu eðr hinum öSrum nábúarikjutn; en í miSjum nóvember sendu þó en siSastnefndu riki 2 fulltrúa til Brússel, og áttu þeir aS koma á sættura, og stilla ófriSinn; höfSu þeir i skilyrSi, aS Belgía skyldi fráskilin Ilollandi, og sjálfrádt ríki útaf fyrir sig; mættu Belgir og velja ser konúng eptir geSþekkni, en bannaS skyldi þeim að innleiSa hjá ser fólksstjórn, og skömmu síSar viSrkendu fulltrúar þeirra 5 stóru makta J Lundúnum, Belgiu, sem sjáifrádt konúngsriki; mæltu þeir svo fyrir, aS hvorutveggi, Bclgir og Ilollendingar, skyldu hætta öllum ófriði sín á milli, en takmörk beggja ríkjanna vera þau sömu og ver- iS hefSu þann 30 mají 1814. Sömdu þeir og eigi laungu síSar, nokkuS ítarligar, hvörnig rikisskuld- unum i því áðr samcinuSu konúngsriki yrSi sann- gjarnligast skipt milli beggja ríkjanna, og urSn þær málalyktir, aS Belgía skyldi einsömul aS sinum hluta bera þann kostnaS, sem risiS hefSi af vcgabótum, varnarvirkjum innanlands og á landa- mærum, og af öllum öSrum nytsömum tilskipnn- um þar, meöan ríkin vóru sameinuð, en þarámót skyldu Hollendingar leyfa þeim kaupverzlun bæði lieima í ríkinu og á nýlendum þeirra; og sigling eptirleiSis þeiin eptirlátin á Schelde fljótinu ; og máttu þetta kallast betri kostir enn líkindi vóru til i fyrstu. YarS Vilhjálmri konúngr í Hollandi aS láta ser þetta lynda, og endaSi svoleiðis stjóm haits yíir Belgíu, er lögS var uudir veldi liaus
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.