Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1831, Page 29

Skírnir - 01.01.1831, Page 29
óspektir nokkrar í konúngsrikinu Ilannóver, en J>ær uröu. bráÖum J>aggaöar aö tilhlutan Víse-kon- úngsins þar, liertogans' af Cambridgi. þjóÖin er komin áþátrú, aö mikillar umbótarþurfiviöástjórn- arforminu,. og einkum í parlamentinu, og lítr svo út, sem því munj veröa framgengt. þegar uppá þessu var stúngið í parlamentinu lýsti Weilíngton því berliga, að eigi niundi hann að sínum Jiluta mæla fram mcð eðr stuðla til þvílíkra breytínga, og varð hann af því miðr þokkaðr, enn ella; har þá og fleira til, er jók óvildina, og varð honum þá loks- ins ei vært fyrir steinkasti, eðr öðrum siikura. atlotum, þegar liann var úti í embættis-störfum, lagði liann þá niðr embætti sitt, ogflestallir stjórn- arherrarnir öndverðliga í vetr, og urðu óvildar- menn hans því fegnir; stýrði hanu r/kinu á vanda- samri tíð, og að vísu heldr vel enn iila. Kent hefir hönum verið um það, að Migúel latir svo leingivið í Portúgal, ogað Grikklandi eru sniðin svo þraung takmörk, enn þó einkum að Samos og Kandiu eyar eru undanskildar, og ennþá liáðar Tyrkjum. Eigi vitum ver sönnur á þessu, en liitt er víst að hertogiun af Saxen-Kóborg, sein af þeim sameinuðu ríkjum var kjörinn til konúngs yfir Grikklaiuli í vor, sem leið, bar það fyrir sem næga afsökun, hvörsvegna hann ekki gæti tekið tilboði þeirra. I stað Wellíngtons, varð Grey, mikill og frægr ræðumaðr, efstr stjórnarlierra; er hann vinsæll af alþýðu, heíir hann lofað að mæla fram með skynsamri umbfeytíngu á parlamentinu; er hönum nokkuð vandasamt, því þjóðin ætlast til mikils af höuum og stjórnarráðinu, þar sem með-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.