Skírnir - 01.01.1831, Qupperneq 43
43
var lfldigt að atburíSir þeir, sem gjörSust í nábúa-
ríkjunum , mundu vekja laungun nokkura til ept-
irbreytnis og frelsisbóta; var sem hertogann grunaði
að ei mundi liönum með öllu hættuiaust; jók hann
lífvakt sína, og hafSi anuann viðbúnaö á sloti sx'uu,
Jxótt enn væri róscmi drottnandi, og þókti borg-
armönnuum kynlig tortriggni lians, og jók þaö
eigi elsku feirra til liertogans; iek nú og orS á
því, að samtök nokkur væru í bruggerð í höfuS-
borginni (Brúnsvík); stóð svo um liríð. Einn dag
í liaust (fann 8da sept.), var sagt a5 liertoginn
hefði látið útbíta Iiöglum ogpúðri meðal dátanna,
sem vörð heldu í borginni, iðt hann þá og flytja
fallstykki upp til slotsins, hvar hann hefir aðsetr,
og vakti atvik þetta mikla eptirtekt. Fólkið þyrpt-
ist útá strætin og leið eigi lángt, áði-enn nokkr
órói hreifði sör, lieyrðist og hrópað: (<burt með
liertogann ! ríki bróðir hans Vilhjálmr! ” og s.
fr., að öðruleiti va’’ þar kyrrt þann dag. Uin
kvöldið var hertoginn í sjónarspilahúsinu, en þeg-
ar liann fór þaðan lieim til sín, reðist skríllinn
að vagni iians með steinkasti, lúrði hann á grúfu
í vagninura, og varð hönum það til li'fs að því
sinni, komst liann lieim til sín óskemðr; hafði nn
mannfjöidinn aukizt og let mjög ófriðliga. Skaut
hertoginn þá á þx'ngi með ráðgjöfum sínum á slot-
inu, let liann og einn af ráðherrum sínum eiga tal
við fóikið, og lofaði liann öllu fögru; var fridt
um nóttina. Bjó hertoginn sömu nótt skyndiiiga
ferð sína, ogfór hann úr borgiuni með svo mikið
fe, sem hann gatyfirkomistf vöknuðu borgarmenn
eigi við flótta hertogans, og söknuðu þeir uæsta