Skírnir - 01.01.1831, Page 47
47
vgr Jjyí máli vel tekiS, og for komings ilóttir fyr-
ir skömmu af staö til brúðguma síns; fjlgöi Jiau
konúngr og drottníng dóttur sinni til Maylands
takmarka, en J)á tóku viö sendimenn Ungarns kon-
úngs, er svo sagt aö festir muni Jiegar fara fram,
og er gleöi mikil í rikinu yfir Jiessum viöburöum.
AÖ öörulciti tekr friör og róscmi að stúrlast nokk-
uÖ í ríkinu, að því leiti, að óeyrðir miklar liafa
brotizt út í efra Vallandi, livar Austrríkis keisari
liefir mikið ríki, eör og skildmenni hans eru ríki
ráöandi, eins og síðar mun sagt verða. Dregr
keisarinn saman lið um allt ríkið, er og mikill
lier samankominn á landamærum og í Maylandi,
og mun Jiað að vísu gegna nokkrum tíðindum síö-
ar; láta og seinustu frettir J>ess getið, að stríðiö
hafi brotið útmilli Austrríkis og uppreistarmauna,
J)ó eigi liafi greiniligar fregnir af fai’ið. Frakka
konúngr hefir lízt því yfir, að eigi mundi liann
aö sínum Iiluta gefa samj>ykki til, að Austrri'kis-
menn brytist inn í Valland, og kúgi uppreistar-
menn J>ar til hlýðnis, kvaðst hann mundi álíta
J)að stríðsboðun, ef af væri brugðið, Iætr hann og
draga raikinn lier saman á takmörkum Fránkarík-
is og Vallands, og ræðr hersliöfðínginn Klausel,
sá er sendr var í haust til Affríku, fyrir liðinu;
vita menn eigi livernig fara muni, en miklu skipt-
ir J>að livörsu J>essi voldugu ríki fá samið með
ser um J)etta deiluefni, og J)ykir flestum að J)að
muni draga til nokkurra tiðinda, hvað allt ókomnu
tíðinni er ætlað í Jjós að leiða. Austrríki tók á
J)essu tímabili mikið penínga lán, ogmunJ)ví ciga
að verja til að borga kostnað J)anu, er rís af út-