Skírnir - 01.01.1831, Side 55
liönuin Jiaíj aiS brjóta Albaniska aptr til lilýÖiiis,
er hann áðr með svikuin hafði gint foringja Jieirra
á fund við sig, en Jivínæst látið grípa Jiá og
aflífa. Komstþá aptr á friðr að ytra áliti, og lief-
ir ei síðan sturlazt, svo orð megi á gjöra. A Krít-
arey vóru og á þessu tímabili miklar óeyrðir, og
kostaði Soldán bæði fólki og fe til að fá þær stöðv-
að, og kom fyri ekki, því Grikkir vilja með engu
móti gánga til lilýðnis við Soldán, og fráskiljast
öðruin trúarbræðrum sínum á meginlandinu, og
þykir þeim vera vorkun mikil og hafa satt mál að
verja. I liaust sendi Meliemet Alí í Ægyptalandi
mikið skipalið af stað til Krítar, og geta eyar-
mcnn eigi reist rönd við slíku ofrebli, hrökkva
þeir fyrir og hafast við á fjöllum uppi; fara mikl-
ar sögur af grimd Tyrkja, og mjög virðist aðferð
þeirra en sama og að undanförnu, meðan styrjöld-
in í Grikklandi var sem áköfust; geta Grikkir á
meginlandinu eigi komið trúarbræðrum sínuin til
liðs, því það er vilji sambandsríkjanna, að Krítar-
ey skuli undanskilin ráðstöfunuin þeirra, og ept-
irlciðis vera háð Tyrkjum einsog lu'ngaðtil, og þyk-
ir ráðstöfun þeirra heldr óvinsamlig Grikkjum og
frelsi þeirra. Til Ilússakeisara ber Soldán mikið
traust, enda á hann gott að hönum, þarsem liann
hefir gefið hönum upp fullar 3 millíónir af stríðs-
kostnaðinum, og að öðruleiti vægt hönum mjög í
skipluin einsog allir vita. Stendr eptir skihnál-
anura rúmar !) millíónir Dúkáta, og skal þeirri
summu lokið að 0 ára fresti, dveljast Uússar svo
leingi í ríkinu, og þokast eptir þvl, semleingralíðr,
norðr eptir að Balkau fjallgarði; cn þegar öllu er