Skírnir - 01.01.1831, Side 58
58
framfarirí hamlyðnum og kaupverzlun, og því er
ebla má 'pjóðarhag og velgengui, og fer Kússum
framm í mörgu, einsog vopn þeirra að undauförnu
hafa afrekað peini makligan heiðr og vyrðíugu;
var og keisarinn ástsæll afþjóðinni, og friðr drottn-
audi í riki lians hvervetua, og grunaði eingan, að
svo liraparliga mundi sturlast, einsog síðau er
framkomið; að vísu lieíir jafnan verið liroðasamt
í koiningsríkinu l’ólcn, og samtök opt verið |>ar í
bruggi, en nú virðtist [iví öllu lokið; og þegar
keisariim í sumar ferðaðist til Varscliau og setti
Jiar rikisdaginn, varð hanu livervetna fyri svo
berligum og einlægum elsku- og lotníngar-merkj-
uin af [jjóðiuui, að allr kali virðtist nú gleyindr
til fulls ogalls, og leitút til eiukis síðr, enn styr-
jaldar; eu [iví ólíkligra að Jietta virðist, því meiri
eptirtektog furðu vakti þaðsíðarí Rússlandi, þeg-
ar þær frettir bárust frá Pólen, að þjóðin hefði
gripið til vopna, og gjörðist líklig til, að gánga
uiidaii lierra sínum, nema hann rifkaði nokkuð ráð
þeirra; öðrum þókti uppreisnin fara mjög að lík-
iiiduin, þegar litið er til þess ójafuaðar, er nábúa ríkin,
ogþó einkum Kússlaud, hafa haft í frammi við Pólska
til forna, hvað allt er kunnugra en her þurfi frá
að segja. Hafa Pólskir orðið að bera harm sinu
i liljóði, og Iiefir hagr þeirra á inargan hátt verið
þraungr, og seldr sjálfræði Kússa á vald, og kom
það fram í inörgum atvikum; að vísu Iiafði Alex-
auder keisari gjört stórhertogadœmið ■Varschau,
sem hann fðkk á höfðingjafundinum í Vínarborg
til eignar og uinráða, og þángaðtil stóð undir yf-
irráðum Preussa, að konúngsríki, og látið fylgja