Skírnir - 01.01.1831, Blaðsíða 75
fríveldi tillyktaleifcandi samníng um skaðabætr
|iær, er þau síðstnefndu ríki lieimta af Daninörku
fyrir þau skip þeirra, er á stríSsárunum seinast
vöru tekin af Dönum, og var sá skaSi metinn til
600,000 dollars, og skal summu þeirri lokiS innan
ársloka 1832; síSan sömdu ríki þessi um umbreyt-
íng t tollbálkinum, og mun [>aS verSa til liagnað-
ar fyrir verzlun og skipasiglingu Danmerkr [)ar
um slóSir; liafa og Danir viS friSarsamnínginn
milli Rússa og Tyrkja seinast fengiS frjálsa sigl-
íngu á Svartahafinu, án Jiess aS Jeir þurfi aS borga
toll eSr nokkrar aSrar afgiptir, sem venjuligt er.
Uppgötvun Grænlands austbygSar náSi á þessu
timabili nokkrum meiri líkindum enn áSr, viS
fregnir þær er bárust af dönskum ferSamanni þar,
kapteini Graah. Hann hefir áSr ferSast á Islandi,
en er nú meS kouúngliguin tilstyrk á ferS í Græn-
landi aS kauna austrstrandir lanilsins, en fregnir
þær er af hönum hafaborizt, [>ykja eigi ennú svo
ljósar eSa áreiSauligar, aS [>ær verSi taldar, og
geymist [>aS næsta árs tíSindum aS gefa áreiSan-
ligri skýrslu af ferSalagi hans og uppgötvunum
[>ar um slóSir.
[>ótt óeyrSir [>ær er á margan hátt sturluSu
friS og innvortis rósemi í öSrum löndum eigi
sturluSu eSr gætu sturlaS [>á elsku og konúngs-
liollnstu er Danir bera, sem skyldugt er, til kon-
úngsins og ættmanna lians, varS [>ó einu einstakr
til [>ess aS gjöra tilraun nokkra, aS villa um þá
einfaldari og lokka [>á til aS gleyma skyldu sinni;
var [>essi U. J. Lornsen, fæddr á Föhr, er liann frá
ýngri árum sinum [>ektr aS vera ókafamaSr í gcSs-