Skírnir - 01.01.1831, Síða 79
mörku, elskaftr af konúngi og þjúðinnt yfirhöfuð.
'Um nýársleitiS andaðist útiendra ntálefna stjórn-
arinn greifi Schinimelmann hálf-níræðr; var út-
för hans mjög veglig, og sáust prinsarnir Krist-
ján og Ferdínand og FriÖrik með líkfylgðinni,
var hann jarSsettr í kapellunni í'stjPetrs kyrkju,
og varö hann liarntdauÖr. Dánir eru á þessu
timabili, konúngsins Kabínets-Sekreteri, Konfer-
enzráð Jessen, og Biskuparnir í Arhúsum og Ve-
björgttm Block og Munster, og enn nafukendi mál-
vitrírigr Ole Vorm, Rektor við skólan Ilorsens,
Prófessor í uppskurÖarfræÖi Schuinaclier, og marg-
ir fleiri vísinda- og fræöimenn, J>ó hbr seu ei
taldir, munu og fæstir þeirra kunnugir úti á Is-
landi.
/
Argángr her í Danmörku og annarstaÖar í álfu
vorri á þessu timabili var sem í meÖalári. Vor-
iö var heldr svalt og sumariö viÖlíka, og sum-
staðar regnsamt fram úr hófi, en hvörgi hagstætt.
Varö uppskera rír, og skemdist bæði korntegund-
ir og aörir jarðar ávextir til muna, t. d. í Svíaríki,
Skotlandi, og lier í Ðanmörku, einkum i Jótlandi.
Ilaustið var blídt með hreinviðri í Danmörku og
allt frain um jól, en þá lagði vetr áð með fjúki
og frosti, og lielzt það til góuloka, féll þó eigi
snjór til muna, né lá lengi á jörðu; frostið var
vægt, og steig eigiframyfir 9° á Reaumeurs hita-
mælir; ísalög vóru miklu minni í Eyrarsundi enn
næstl. ár, og munu sjóferðir og siglíngar byrja
sritemma,ef allt fer með feldi. I öðrum löndum í
Evrópu var og vetr í betra lagi, og í Vallandi
og sunnantil í Fránkaríki var sumarblíðviðri; en