Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1831, Síða 97

Skírnir - 01.01.1831, Síða 97
97 O. Jlnisen, leggr Imnn þar útaf 1 Kor. 4, 19, og útlist- ar textans orS vel og snyíliliga. Sú 3ja ræSa er af bisk- upi P. E. Muller, hefir hann af Jóh. 3, 16—22 tekiS sér tilefni aö tala um þeirrar kristiligu trúar náttúru, og útlistar hana i kröptugum, sannfærandi og hjart- næmum oröum; hann synir fyrst, aS sú kristiliga trú sé óhvikul sannfæríng um {>aS ósýniliga, er grundvallast á. óyggjandi vitnisburSi umliSinna tima; J>arnæst svnir hann aS pessi trú sé lifandi, hún fullnægir í öllu til- liti kröfum J>ess mannliga hjarta; og loksins sýnir hann aS hún sé kraptr guös til sáluhjálpar, bæöi J>essa heims og annars. Om det Protestantiske Princip i den kristelige Kirke, af Ernst Zimmermann, oversat af Tydsk med en Fortale af Dr. H. N. Clausen. I>essi ritgjörS, sem er 132 siSur aS stærS, |>ykir vel skrifuö, og mikiö efnisrik. Henni er skipt i 3 parta; i J>eim lta talar ritliöfundrinn um ]>eirrar evangelisku- prótestantisku trúar ýmisligu grundvallar ástæöur (prin- eipia); hann drepr stuttliga á hvörsu endrbót trúar- bragöanna atvikaöist, og hvörn framgáng hún hafði; hann segír frá höfuöinnihaldi þeirrar skrár, í hvörri þeirra evang. rikja trúarjátníng er innifalin. |>essa skrá lætr hann innihalda fylgjandi liöfuðlærdóma, sem eru |>ess kristiliga Protestantismi grundvallarástæöur: a) sú kristiliga kyrkja er andlig; 6) hún grundvallast á guðs orSi; c) sú heilaga ritníng á að útlystast af sjálfri sér, J>. e. hennar myrkvari staðir og oröatiltæki eiga aö upp- lýsast og útlystast af hennar ljósari og skilmerkiligri stööum og oröatiltækjum. d) Evangelium er trúarinnar einasti grundvöllr og lærdómsins réttarsnúra. e) Allir eiga og mega lesa heilaga ritníngu. f) Atkvæðafjöldi gyldir ekki til aS finna og akvarða hvaö kristiligr sann- leiki sé. g) Kristnir eiga aS hafna öllu |>vi sem striðir móti heilagri ritningu. Höfundrinn drepr ennfremr á (7)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.