Skírnir - 01.01.1831, Side 104
104 —
undrinn hefír JaraSauki hagnytt Talmúd og enar heldri
rithöfunda meíal Gyíinga. Bókinni er skipt i 3 parta *
eptir þeim 3 höfnSlærdómum, trú, von og kærleika. Sá
mesti partr bókarinnar yfírgrípr ]>á almenniligu siiia-
lærdóma sem Móisis og Kristí trúarbrögö hafa sameig-
inliga, og eru Jieir útlystaiíir bæíi meii miklu hugviti
og hjartnæmni, og ]>eir eru oss kunnugir af ]>ví G. T.;
en bókin ínniheldr auk ]>essa nokkra lærdóma, sem
heyra GyiSingum alleina til. 1 kapít. um GuiSs boiSorif
segir höfundrinn, aiS þau séu fernslags : o) pólitisk boSoríí.
b) musteris boiorS, eða boöoris sem viökoma musteri
GyiSínga i Palæstínu; hvorutveggju ]>essi boiSoriS gylda
ekki framar, segir höfundrinn, ]>areis GyiSingar ekki lengr
séu ein ]>jói> útaf fyrir sig, ekki lengr liafi nokkrt must-
eri, og ekki lengr séu í ]>vi, fyrirheitna landi. c) SiS-
ferSisboSoríS sem eru skuldbindandi, og d) CeremóniuboS-
orS, ]>artil heyrir umskurnin; boiSoriíiiS um nnutn vissrar
fœSu 3 Mós. 11, 44. 45; 19, 19; 5 Mós. 15, 3; boisorií-
iiS um dagligt bcenahald, 5 Mos. 6, 4—7; boiíoriSiiS um
pánkaseSilhin {Mcsúsah) 5 Mos. 6, 9; 11, 19; boiSoriS-
iiS um minnis- eiia pánkabandiS (Tephillin) 2 Mos. 13,
9. 16; boiSoriSiö um sjónarpráSinn (Zizíth) 5 Mos. 22,
12- Öll]>essi boöorö eruGyiíingar skuldbundnir til aöupp-
fylla af kærleika til GuÖs; ]>eirra augnamiö. er aö sýna,
aö útvortis góöverk skuli vckja góöar tilfínningar inn-
vortis. Gyöínganna hátíöisdaga, auk Sabbathsdaganna
eru alls 5, nefnil. PáskahátiSin; Ilvitasunna, (vikuhá-
tíöin); IiásúnuhátiSin eöa nýársdagr; ForlikunarhátiSin ;
LaufskálahátiSin; á f>essum hátíöisdögum mega GyÖíng-
ar ekkert verk vinna, 5 Mos. 16, 14; Neh. 8, 11. 12.
Gyöingar hafa einnig 5 daga, á hvörjum ]>eir skulu fasta
til minníngur um forfeör þeirra i Israelsríki og Jerúsal-
ems heilaga musteri, nefnil. o) þann 17 dag i j>eim 4da
mánuöi (til minníngar um Jerúsalems inntöku), Jer. 39,
2. /9) þann 9da dag i ]>eim 5ta mánuöi (til minningar
um musterisins eyöilegging), 2 Kóng. 25, 8. y) J>ann