Skírnir - 01.01.1831, Síða 114
114
í vestr-amtinu, sem ásamt liinum stjórnara fjár-
sjóiSsins, eptir lieztu vitund og samvizku, yfirvegar
og áliktar, hvört nokku5, og hvað víöara se þar-
við að gjöra. Ef stjórnarana ágreinir, gyldi mein-
íng og áliktau amtinannsins.”
§ 7. ,({>essa reglugjörö skulu þeir láta prenta,
og opinberliga auglýsa, líka árliga skirslu um {iær
veittu premíur, og {ær markverðustu þaraÖlút-
andi kríngumstæður, ef aö öðruleiti ásigkomulag
leyfir, aö slík síðarnefnd auglýsing her geti liaft
stað.”
ísltnds Vestr-Amts kontóri, Stapa, þann lta janúar
1831.
Thorsteinson. C. Magnúsen.
Amtmaír í Vestr-Amtinu, SýslumaSr í Snæfellsness-
Riddari af Dannebroge. sýslu.
Fjallvega-felags-byrjunar kvæÖi 28da jan. 1831.
Nýári8 byrjar niflíng senn,
sem norír-jörö er kær;
gjörum nýtt eitthvatf góSir menn!
sem gagn ókomnum Ijær,
:|: því allir vitum vær :[:
sá yöni harrinn yðjuleysi hatar!
Aö ryöja snjófgum björgum burt
og blómum þekja hraun;
i flóum gjöra fúnum {jurt
og flaga lækna kaun
:|: ú vetri vond er raun :[:
og gras úr uröum getum vfcr ei skapa*.