Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 36
sem vilja halda þjóðunnm i áuauS og láta kon-
úngsvaldiS vera sem mest |iaS orðið getur; hjá
honum hefir og Herra Migúel feiugið alla þá að-
6toð sem hann híngaðtil hefir notið og vill Sard-
im'u-konúngur enn[>á styrkja hann til veldis 1' Port-
úgal, en hann þorir það þó ekki fyrir Frökkum;
konúngur hefir miklar óbifur á því.að þjóðirnar
sýnast að verða frjálsari, til að minda Frakkar,
Spánverjar og Portúgalsmenn, því hann er hrædd-
ur um að sínir þegnar muni draga dám af því, er
eigi heldur trútt um að svo sé, því opt ber á
óróa og smá tilraunum til að kollvarpa stjórninni,
og i fyrra let konúngur taka höndum fjölda manna
í borginni Túri'n, þeir voru grunaðir um samsæri
á móti konúnginum, og herma ítölsk frettablöð að
sá hafi verið ásetníngar þeirra að kollvarpa allri
einvaldsstjórn í Italíu. — I Neapels ríki hefir í
frekara lagi borið á því að mönnum ekki líkar
allskostar vel við landstjórnina, og hefir í-fáum
löndum verið farið eins stórkostlega að og þar,
því eptir þvf sem seinast hefir uppkomist, þá má
kenna það óeyrðar flokki einum, sem vildi allt tii
vinna að breytt væri konúngsvaldiuu, er kviknaði
í höll konúngs í fyrra skömmu eptir að drottníng
-hans, sem er ættuð úr Austurríki, var komin til
höfuðborgarinnar og farin að búa í höllinni; að
konúng og hafi grunað þetta, má ráða af þvi', að
meðan á brennunni stóð let hann mikinn fjölda
alvopnaðra hermanna slá hri'ng utanum höllina;
það er og annað, sem vottar li'kindi tii þess að
kveikt hafi verið í höllinui, að skömmu seinna var
lcitast við að brenna leikhúsið „San Carlo” sem er