Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 57
59 (sögnna má ekki seigja á prenti, og verða þeir, sem nokkuð girnast að heyra um hana, að láta seigja ser liana munnlega) [iað herma allir að i [ietta eina skipti hafi félagið gjört samkvæmt tilgángi sínum og lielir opt verið mikið ósamlyndi í j»vi í vetur, útaf [»ví að margir felagslima hafa ekki gétað sfeð til livörs felagið væri, er það vart nokkurntima skipti sér af tilgángi [>eim, er það hafði þegar það var stofnað í fyrstu, og lá eittsinn við sjálft að það sundraðist með öllu. Fyrsta Nóvember er dagsett lagaboð er breytir prentfrelsistilskipuninni gömlu (27 Sept. 1790) í sjötta eða sjöunda skipti, og er það höfuð-inntakib, að dómararnir skuli dæma eptir þeirri meiníngu sem þeim virðist liggja næst orðatiltækjum og ekki gefa neinn gaum að því hvörnig rithöfundurinn sjálfur vilji þýða þau, og þeir sem sekir verða skuli dæraast í fyrsta sinni til að líða frá lu ári til 5 ára „Censur”*), í annað sinn frá 5 til 10 ára og í þriðja sinni allan aldur, áður var sá dæmdi alla æti undir Censúr, hvört sem hann hafði brotið opt eður einusinni, mikið eður lítið; nú er búið að dæma 2 sinnum cptir þessu lagaboði, og um jólin var Síra Grundtvíg, sagnaritari og skáld og mesti merkismaður, leystur úr Censúruböndunum. — Vilhelmína María, ýngri dóttir Friðriks kon- úngs, er nú algjörlega skilin við raaun sinn, Frið- *) Ccnsúra J)ý5ir (l(im, en hcr mcinast ab maður scm til ficss cr scttur af konúngi skuli skcra úr hvört prcnta meigi rit hins dxmda, og svo rita lcyfiS framan á bók- ína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.