Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 40

Skírnir - 01.01.1838, Page 40
sér bdt og hrakningi [>eim er hann fékk af leið- ángurnum tii Konstantine í fyrra, kvaÖ hanu [>aÖ helst hafa valdiÖ óförinni, að liann ekki fékk liö þaö allt er lionum hafði verið lieitiö, að illa liafi staðið á árstíinanum og hann liafí vantað áhöld; margir hallraæltu honum á þínginu, en sumir studdu mál hans, mun það og sanuast, að hvöru- tveggi má umkénna, stjórnarráði því er stýrði herfórinni og hershöfðingjanum sjálfum ; þau urðu málalok að ákvarðað var að fara skyldi nýa her- för til að vinna Konstantine, og mun þess verða gétið síðar. Konúngur bar það upp á þinginn að hann vildi láta veita sonum siuum fé til viður- væris (Apanage), en fulltrúarnir voru tregir til þess, og 8vo fór að konúngur tók aptur skrá sina um þetta, og fyrir það bættu menn við uppeldis fé eldsta sonar hans þar hann og ætlaði að gipta sig um þær mundir. Annað var það, er konúngur bar upp fyrir fulltrúaþíngið, að liann vildi fá 2 milliónir fránka til „leynilegra gjalda” eður til að hafa Ieynilega siðaverði (Politie), er skyldu grensl- ast eptir ráðagjörðum igégn lííi konúugs; þetta gékk honum tregt að fá og sleit svo þinginu þvt í fyrra, að ekkért varð útkljáð umþað, en á þíng- inu núna í ár var maður kominn í fulltrúatöluna er Gisquet heitir og fyrrum var siðavarða - for- stjóri, liann laust þvi upp að af fé því, sem kon- úngur hefði áður feingið { þessu skini sem gétið var, hefði minstum hluta verið varið til þess, heidur hefði konúngur borið það í þá sem útgéfa fréttablöðin, til þess þeir væru honum meðmæitir, og géfið það vildustu vinum sínura og öðrum valda-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.