Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Síða 31

Skírnir - 01.01.1838, Síða 31
málefnum, og þykir {>ví öSrum þjóSum, sem frels- inu unna, aö keisarinn ltagi ser um of eptir vilja og dæmi Rússakeisara, og líkar þeim ekki aÖ góö vinátta sfe á milli {jeirra. Allt hefir verið í kyrö og spekt í Austurríki áriö sem ieið og allvel farið fram, þó urðu menn hræddir við austurlanda drep- sóttina, er hún var komin aö landamærunum, en þess var vandlega gætt að einginn sóttveikur maður kæmist inn í rikið og mun það hafa dugað, því sóttin kom þarekki; en nú herast aðrar frettir sem ekki eru hetri, að á*Ungaralandi cr höfuð- borgin Pestli nálega eyðilögð og margar borgir aðrar sem standa á Dónárbökkum; það kom svo til, að þegar ána leysti kom svo mikill vatnavöxt- ur í hana, að hún flóði yfir alla bakka, og það var svo mjög, að öldúngis fal sýn margra húsa bæði í borginni Ofen en einkum í Pesth (þær borgir stauda sín á hvörjum bakka fljótsins hvör á móti annarri) og af hæstu húsum sáust ekki nema þökin; allir menn flúðu sem því gátu við- komið, því einsog nærri má ghta skemdist allur matur og litlu varð bjargað; flóðið kom 13da dag Marzmánaðar og varði til hins 17da, þá stóð svo á að þar var fjölmenn kaupstefna, sem haldin er þar einusinni á ári hvörju, og var fjöldi manna komiun þángað úr nálægum lieruðum með vöru og gripi, svo tjón það er varð á húsum borgar- innar má ekkert telja á móti því er mistist af lausum munum; iunbúar borgarinnar eru 90,000 að tölu og drukknaði liálf önnur þúsund í ósköpum þessum, tvær þúsundir húsa fellu strax um koll, en ilestum þeirra er uppi hánga cr valla stæðt, 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.