Skírnir - 01.01.1838, Qupperneq 31
málefnum, og þykir {>ví öSrum þjóSum, sem frels-
inu unna, aö keisarinn ltagi ser um of eptir vilja
og dæmi Rússakeisara, og líkar þeim ekki aÖ góö
vinátta sfe á milli {jeirra. Allt hefir verið í kyrö
og spekt í Austurríki áriö sem ieið og allvel farið
fram, þó urðu menn hræddir við austurlanda drep-
sóttina, er hún var komin aö landamærunum,
en þess var vandlega gætt að einginn sóttveikur
maður kæmist inn í rikið og mun það hafa dugað,
því sóttin kom þarekki; en nú herast aðrar frettir
sem ekki eru hetri, að á*Ungaralandi cr höfuð-
borgin Pestli nálega eyðilögð og margar borgir
aðrar sem standa á Dónárbökkum; það kom svo
til, að þegar ána leysti kom svo mikill vatnavöxt-
ur í hana, að hún flóði yfir alla bakka, og það
var svo mjög, að öldúngis fal sýn margra húsa
bæði í borginni Ofen en einkum í Pesth (þær
borgir stauda sín á hvörjum bakka fljótsins hvör
á móti annarri) og af hæstu húsum sáust ekki
nema þökin; allir menn flúðu sem því gátu við-
komið, því einsog nærri má ghta skemdist allur
matur og litlu varð bjargað; flóðið kom 13da dag
Marzmánaðar og varði til hins 17da, þá stóð svo
á að þar var fjölmenn kaupstefna, sem haldin er
þar einusinni á ári hvörju, og var fjöldi manna
komiun þángað úr nálægum lieruðum með vöru
og gripi, svo tjón það er varð á húsum borgar-
innar má ekkert telja á móti því er mistist af
lausum munum; iunbúar borgarinnar eru 90,000
að tölu og drukknaði liálf önnur þúsund í ósköpum
þessum, tvær þúsundir húsa fellu strax um koll,
en ilestum þeirra er uppi hánga cr valla stæðt,
3