Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 41
43
mönnum þeim er honum [>ótti varlaunaS; pegar
konúngur JieyrSi [>etta, pokaöi hann kröfu sinni
um Itálfa million og kvaÖst láta ser nægja ef hann
feingi hálfa aöra; ekki var búiÖ aÖ gegna því
þegar seinast tilfrettist og situr nú við svobúiö.
IlálfþriÖja milhon fránka var tekin til handa flótta-
mönnum, er útlægir hafa verið gjörðir úr öðrum
ríkjum fyrir afbrot við stjdrnendur, og nú eru á
Frakklandi, þeir eru 63fi0 aö tölu og 5151 úr
Pólinalandi; sýna Frakkar það enn sem fyrr aÖ
þeim þykja eigi slíkir stórglæpamenn. — Ekki hafa
Frakkar gefist upp við Serki, voru Bugeaud þeim
er nefndur var í fyrra falin æðstu hervöld á hend-
ur, og er það helst af atgjörðum lians að segja,
aÖ hann samdi friÖ viÖ Abd-el-Kader, og var þaö
í sættinni, að völdum Tyrkjakeisara skyldi vera
lokið i þeim heröðum, Abd-el-Kader skal játa
Frakka yfír sér, hann má halda Tremecen og þarf
ekki að lúka neinn skatt, en á aö veita mat og
aðrar nauðsynjar 10 þúsundum fótgaunguliðs og
18 hundruðum riddaraliðs um eitt ár; fyrir sætt
þessari mæltist misjafnlega í Parísarborg, þótti
sumum þjóðinni vera gjörö míukun með henni,
en aðrir mæltu á móti þvf. Seinna varð hers-
höfðfnginn Damremont höfuðsmaður (Gouverneur)
á Serklandi, og fór hann meö lier manna á móts
við Konstantine og settist um borgina og baö
horgarmenn géfast upp, en þeir svöruðu þvf aÖ
fyrr skyldu húsin hrynja yfir þá, og sýndu þeir
ágæta vöru, en þó leiÖ eigi á laungu áðurFrakkar
feingu brotið skarð í múrana, ruddust þeir þá inn
og tóku borgina, rændu hús öli og drápu allt þaÖ