Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 41
43 mönnum þeim er honum [>ótti varlaunaS; pegar konúngur JieyrSi [>etta, pokaöi hann kröfu sinni um Itálfa million og kvaÖst láta ser nægja ef hann feingi hálfa aöra; ekki var búiÖ aÖ gegna því þegar seinast tilfrettist og situr nú við svobúiö. IlálfþriÖja milhon fránka var tekin til handa flótta- mönnum, er útlægir hafa verið gjörðir úr öðrum ríkjum fyrir afbrot við stjdrnendur, og nú eru á Frakklandi, þeir eru 63fi0 aö tölu og 5151 úr Pólinalandi; sýna Frakkar það enn sem fyrr aÖ þeim þykja eigi slíkir stórglæpamenn. — Ekki hafa Frakkar gefist upp við Serki, voru Bugeaud þeim er nefndur var í fyrra falin æðstu hervöld á hend- ur, og er það helst af atgjörðum lians að segja, aÖ hann samdi friÖ viÖ Abd-el-Kader, og var þaö í sættinni, að völdum Tyrkjakeisara skyldi vera lokið i þeim heröðum, Abd-el-Kader skal játa Frakka yfír sér, hann má halda Tremecen og þarf ekki að lúka neinn skatt, en á aö veita mat og aðrar nauðsynjar 10 þúsundum fótgaunguliðs og 18 hundruðum riddaraliðs um eitt ár; fyrir sætt þessari mæltist misjafnlega í Parísarborg, þótti sumum þjóðinni vera gjörö míukun með henni, en aðrir mæltu á móti þvf. Seinna varð hers- höfðfnginn Damremont höfuðsmaður (Gouverneur) á Serklandi, og fór hann meö lier manna á móts við Konstantine og settist um borgina og baö horgarmenn géfast upp, en þeir svöruðu þvf aÖ fyrr skyldu húsin hrynja yfir þá, og sýndu þeir ágæta vöru, en þó leiÖ eigi á laungu áðurFrakkar feingu brotið skarð í múrana, ruddust þeir þá inn og tóku borgina, rændu hús öli og drápu allt þaÖ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.