Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 43
45 / spilaliús hvört eptir annað, og jafnóðum þegar búið er að loka einu verða menn varir við annað, þó haida menn að bráðt muui takast að gjöra enda á þessu. Frá Spánverjum. E'kki er ennþá hægt að sjá hvör endir muni á verða striðinu milli Krist- inar drottníngar og Herra Karls, má kalla að enn- þá standi við sama, hafa ýmsir betur Karls menn og Kristínar, en hvörugir geta þó feingið nægann sigur; Drottníngarmönnum hefír að sönnu veitt nokkuð skár, þegar á öil viðskiptin er iitið, en vera má og að Éest tiðindi beri Karli lakar sög- nna, því það litur svo út sein hann liafi eins mikið ríki og liðsabla eptir sem áður. |>að er til vonar þó menn fitrði sig á því, aö eingin voldug þjóð skuli skerast í leikinn svo um muni og gjöra enda á óhæfuuum á Spáni, en Frökkum og Dretum mun þykja nokkrir annmarkar á að stoða Kristínu drottníngu til lilýtar, þarsera menn ekki géta treyst Nikulási keisara og l'rússa konúngi teingðaföður hans, lýsir það sér á því, að núna í haust voru bæði gérskir og prússneskir yfirmenn í liði herra Karls, og iíklega muudi það leiða til vandræða, ef Frakkar og Dretar sendu Drottníngu her manna, því þá miin ekki þurfa að efa það, að Nikulás muni skérast í og duga Karli svo að dragi, því haun veit það, að Karl muui ekki iáta Spánverja ná of- mrklu frelsi ef hann kémst til ríkis. þegar sein- ast var grenslast eptir liðsfjölda hvörutveggi, Krist- ínar drottningar og licrra Karls, þá voru í her Drottningar 816 yfirmenn, 7468 lægri yfirmcnn (Underoíficierer) 160,666 stríðsmenn og 11,411 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.