Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 42

Skírnir - 01.01.1838, Page 42
44 8em fyrir var; Aclimed jarl, scin réÖi fyrir borg- inni, flýði og {)íi5 liö mcð honurn er gat; {>etta var 13da dag Októbers mánaðar í liaust eð var, Damremont féll qálfur og Valle'e hersliöfðíngi lauk verkinu; {>ar féll liérumbil 1,000 manna af Frökkum, eu 6,000 af Serkjum, og er þó eigi talið allt sem drcpið var í húsunum ; tveir voru synir Loðviks konúngs i herför þessari, hertoginn af Nemours, hann er annar eldstur sona hans og lét Vallee vel af framgaungu hans, og prinsinn af Joinville, hann kom deigi seinna enn borgin var tekin með 3,000 hermanua; ,þó lierför þessi tækist vel, þá munaði þó ekki meiru enn því, að ef borgarmenn hefðu gétað varist tveim dægrum leing- ur, þá hefðu Frakkar orðið að hverfa frá sökum vista skorts og vopna; í Parísarborg glöddust menn mjög við sigurfregnina og var súnginn lofsaungur (Te Deum) í helstu kirkjum; Vallée var gjörður að höfuðsinanui á Serklandi og liafa siðan verið hafðar miklar ráðagjörðir um það hvöruig fara skuli með landið. — þess má géta að í Parísar- borg brann í vetur mikið hús og veglegt, en það var ítalska leikhúsið (Operahuus) og fórust þar margir dýrmætir gripir, sú er hin fjórða brenna í höfuðborgum norðurálfunnar á tíðinda ári þessu, . ein er sú er liöllin brann í Pétursborg, önnur er konúngshöllin brann í Neapel og hin þriðja er kanpmannahúsið mikla brann í Lundúnum og mun þess gétið síðar. — Öllum spilaliúsum var lokað í borginni á gamlaárskvöld i vetur, og kom það roörgum illa, síðan liafa menn Iiaft nóg að starfa vegua þess, því síðau hafa fundist liérurobil 200

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.