Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 34
eptir siðan bæÖi rikin voru sameinuS, lieimta Hollendingar a8 Belgir lúki [>að sem þeim ber sem bráðast, og að þeira verði ekkert fé Iána5 frá Hollandi; en rikismennirnir í Hoilandi gefa ekki um að gjörður sh svo bráður bugur að þessu, og sist er þeim um það géfið að bannað verði fé- lánið, þar þeir ekki vilja missa leiguna eptir fé það er þeir lána Belgiumönnum; nú er Vilhjálraur Hollendinga konúngur rikastur allra og mun hann ckki heldur vilja missa leiguna eptir sitt fé, þess- vegna letur hann þess að harðt sé aðgeingið ura skuldalieimtuna, er og eigi heldur vist að Belgir muni taka vel undir það, er það gáta margra að skuldin rouni seint fást, og kalla gott meðan IIoll- endingar fá nokkra leigu af henni. Belgir starfa mcð ákafa miklum að því að leggja járnbrautir um landið, í fyrra var fiillbúin brautin á milli Bryssel og Antwerpen, en nú á að leggja aðra frá Genf og til Lille á Frakklandi og þverbraut til Tournay; ein brautin liggur frá Ant- werpen igégnum borgirnar Mecheln, Löwcn og Luttich, til landamæra Prússalands, og á ráðssam- komu seinast í fyrra sumar var ályktað að leggja skyldi brautir í raillum borgarinnar Namúr og héraðanna Limburg og Luxemburg, og á að sam- eina þessar brautir við þær áðurnefndu; allt það fé sem geingur tii þessa, er tekið úr fjárhirðslu ríkisins. I öllum ltaliulöndum (auk þeirra scm liggja undir Austurríki) ber í meira lagi á því, að menn ekki una vel svo ríku konúngsvaldi sem þar er allstaðar, og þótt þar liggi þúngar refsíngar við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.