Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 37
áfast við höliina og jafnvel aÖ hleypa því i iopt upp með púÖri, því í kjallaranum undir húsinu fannst full púðuráma auk brennusteins og viðar- feiti; nokkur frettablöö hafa sagt, aÖ tiigángur- inn með öllu þessu liafi einúngis verið sá aö stela, en |iaö þykir vera ofmikið tilunnið, að brenna hallir og hleypa leikhúsum í lopt upp og stofna með því fjölda fólks í haettu, til að göfa þjófa- flokki færi á að stela. A Sikiley var öðruvís að- farið, þar vopnuðust menn og börðust á móti konúngs-raönnum, var þar upphlaup íhelstuborg- unum, bæði Palermó , Messinu og Sýrakúsu, og voru þeir reknir brott er þar höfðu landstjórn fyrir konúnginn, og á skömmum tima varö upp- hlaupið nálega almennt um alla eyna; þegar kon- úngi bárust þessi tiðindi, þá sendi hann 10 lier- skip með vopnaða liermenn, og geingu þeir á land í Kataneu, en mættu þar harðri viðtöku; þó tókst það toks að stöðva óróann og var uppreistarmönn- um refsað með mikilli grimd, og lauk svo að Sikileyarmenn mistu nokkuð af frelsi þvi, er áður höfðu þeir, en konúngur bauð að eyan framveigis skyldi vera skattland Neapels ríkis. }>að hefir og ama$ að Neapelsmönnum aö Kólera var þar ai- menn um nokkra hrið, kom hún þángað í Júni mánuði, og dóu fyrstu vikuna úr henni 2,600 manna, og úr þvi er talið að hún hafi lagt að velli 400 manna meö deigi hvörjum þángað til hún hætti í September mánuöi; í Palermó dóu úr henni 20,000 á einum mánuði og um það leiti fóru borgarmenn að vekja óróann. Frá Frökkum. Nokkur undanfarin ár liafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.