Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 37

Skírnir - 01.01.1838, Page 37
áfast við höliina og jafnvel aÖ hleypa því i iopt upp með púÖri, því í kjallaranum undir húsinu fannst full púðuráma auk brennusteins og viðar- feiti; nokkur frettablöö hafa sagt, aÖ tiigángur- inn með öllu þessu liafi einúngis verið sá aö stela, en |iaö þykir vera ofmikið tilunnið, að brenna hallir og hleypa leikhúsum í lopt upp og stofna með því fjölda fólks í haettu, til að göfa þjófa- flokki færi á að stela. A Sikiley var öðruvís að- farið, þar vopnuðust menn og börðust á móti konúngs-raönnum, var þar upphlaup íhelstuborg- unum, bæði Palermó , Messinu og Sýrakúsu, og voru þeir reknir brott er þar höfðu landstjórn fyrir konúnginn, og á skömmum tima varö upp- hlaupið nálega almennt um alla eyna; þegar kon- úngi bárust þessi tiðindi, þá sendi hann 10 lier- skip með vopnaða liermenn, og geingu þeir á land í Kataneu, en mættu þar harðri viðtöku; þó tókst það toks að stöðva óróann og var uppreistarmönn- um refsað með mikilli grimd, og lauk svo að Sikileyarmenn mistu nokkuð af frelsi þvi, er áður höfðu þeir, en konúngur bauð að eyan framveigis skyldi vera skattland Neapels ríkis. }>að hefir og ama$ að Neapelsmönnum aö Kólera var þar ai- menn um nokkra hrið, kom hún þángað í Júni mánuði, og dóu fyrstu vikuna úr henni 2,600 manna, og úr þvi er talið að hún hafi lagt að velli 400 manna meö deigi hvörjum þángað til hún hætti í September mánuöi; í Palermó dóu úr henni 20,000 á einum mánuði og um það leiti fóru borgarmenn að vekja óróann. Frá Frökkum. Nokkur undanfarin ár liafa

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.