Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 44

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 44
46 hestar, en Karl hafði ekki nema 54,000 fótgaung- uliÖs og 2,428 hesta. ÆSsti hershöfðíngi Krist- ínar drottnfngar var Irribaren, hann var undir- konúngur (Yicekonge) í Navarra, hann var hraustur maSur og einlægur; hann varnaði herra Sebastí- ani brúður Karls að komast suður yfir Ebró úr baskisku löndunum, þarsem stríðið leingst af liefir verið háð, og vann margann sigur á honum, en 30ta Mai í fyrra dó hann úr sáruin í tjaldi sínu, og er þetta hið síðasta er hann mælti við Konráð hershöfðíngja vin sinn og Drottningar, góðann dreing og hraustann: „rekið [jið Karlsmenn inní fjall-löndin, þá munuð þið fá sigrað þá,” en Ken- ráðs naut ekki leingi að, hann féll fám dögum seinna og mæla allir að þar hafi Drottning mist 2 bestu menn sína siðan Mina dó; siðan hefir Espartero haft æðstu hervöld á liendi, hann er kallaður duglegur maður, en er bisna eigingjarn og þykir hann vera bísna seinn í snúningum, hefir hann því feingið mörg nöfn fyrir það, sumir kalla hann „Fabius Cunctator,” aðrir „hershöfðingjann ætíð of seinann” og hinir þriðju „liershöfðingjann með sverðið i slíðrunum;” hann hefir jafnan meigin hluta hersins méð sér, en ræðst sjaldan á Karlsmenn nema í eltíngum, þó rétti hann nokkuð hluta Drottníngar í fyrra vor, Karli hafði þá geingið vel um tíma, hann vann sigur á Espartero og Evans hinum bretska, og Kabrcra, sá er gétið var í fyrra, óð um allt'einsog ólmt Ijón braut smáborgir rænti og drap allt hvað fyrir var, en þá raknaði Espartero við alit í einu, náði mörg- um borgum úr höndum Karlsmanna og rak þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.