Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 44

Skírnir - 01.01.1838, Page 44
46 hestar, en Karl hafði ekki nema 54,000 fótgaung- uliÖs og 2,428 hesta. ÆSsti hershöfðíngi Krist- ínar drottnfngar var Irribaren, hann var undir- konúngur (Yicekonge) í Navarra, hann var hraustur maSur og einlægur; hann varnaði herra Sebastí- ani brúður Karls að komast suður yfir Ebró úr baskisku löndunum, þarsem stríðið leingst af liefir verið háð, og vann margann sigur á honum, en 30ta Mai í fyrra dó hann úr sáruin í tjaldi sínu, og er þetta hið síðasta er hann mælti við Konráð hershöfðíngja vin sinn og Drottningar, góðann dreing og hraustann: „rekið [jið Karlsmenn inní fjall-löndin, þá munuð þið fá sigrað þá,” en Ken- ráðs naut ekki leingi að, hann féll fám dögum seinna og mæla allir að þar hafi Drottning mist 2 bestu menn sína siðan Mina dó; siðan hefir Espartero haft æðstu hervöld á liendi, hann er kallaður duglegur maður, en er bisna eigingjarn og þykir hann vera bísna seinn í snúningum, hefir hann því feingið mörg nöfn fyrir það, sumir kalla hann „Fabius Cunctator,” aðrir „hershöfðingjann ætíð of seinann” og hinir þriðju „liershöfðingjann með sverðið i slíðrunum;” hann hefir jafnan meigin hluta hersins méð sér, en ræðst sjaldan á Karlsmenn nema í eltíngum, þó rétti hann nokkuð hluta Drottníngar í fyrra vor, Karli hafði þá geingið vel um tíma, hann vann sigur á Espartero og Evans hinum bretska, og Kabrcra, sá er gétið var í fyrra, óð um allt'einsog ólmt Ijón braut smáborgir rænti og drap allt hvað fyrir var, en þá raknaði Espartero við alit í einu, náði mörg- um borgum úr höndum Karlsmanna og rak þá

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.