Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 14
svo á stuttum tima komst mikill jiorri landsmanna í uppnám; óeyr&irnar vöruðu samt ekki mjög leingi og hættu þær af sjálfu ser að kalla má. Seint í Aprílmánuði f fyrra lióf Keisarinn ferð um ríki sitt og þótti það nýlunda, fiykktist múgur manna að honum og fylgði honum hvar sem hann fór svo þúsundum skipti; hann gjörði mikið gott á leið sinni, tók vandlega eptir ástandi borga þeirra og lieraða sem hann ferðaðist um, fann að því sem honum þótti ábótavánt, en lofaði hitt er hann sá vel fara, og þótti hann liafa vaxið af förinni; 7da dag Juní mánaðar kom hann heim aptur og var þá mikið um dýrðir í Miklagarði, en skömmu seinna ætluðu þó nokkrir að ráða hann af dögum, en það tókst ekki sem betur fór, og varð Iíeisar- inn stórreiður stjórnarherrum sínum af því þeir þóttnst ekkert hafa vitað um tilræðið, og voru þó margir menn við það riðnir og ýmsum var stytt- ur aidur. það var nærri komið að því að Frakkar og Tyrkjar irðu missáttir, útaf því að Tyrkja- keisari gjörði nokkur herskip út í fyrra vor, og let sem það ætti að vera til að æfa sjómannaliðið, en raunar áttu skipin að fara til Tripolis, en Frakkar heldu að Keisarinu ætlaði að senda þau til Túnis til liðveitslu við jarlinn í Konstantine, þeir brugðust því skjótt við og sendu skip inní Túnis höfn til að verja Tyrkjum landgaungu og gjörðu Capúdan jarli, sem fyrir Tyrkja flotanum reði, þau boð, að honum mundi verða varin höfnin ef hann ætlaði sér þángað, en það komst bráðt upp að Capúdan átti að fara til Tripolis, en ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.