Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 64

Skírnir - 01.01.1838, Side 64
IJtgjöld. r. S. Scðtar* Fyrir pappir og prentun á Félagsins bókum, samt innbindingþeirra 20 rbd. 342 rbd. 7 s. Húsleiga, laun Félagsins sendiboða og annað . 30 - 5« - 0 - Keypt 300 rbd. i kóngl. skuldabréfum fyrir . 284 - 13 - Tilsamans! 50 rbd. 085 rbd. 26 s. Konúnginuin hefir allranáðugast fxiknast að gefa Felagi voru 'f)á venjulegu náðargáfu 100 rlul. Líka liefir heiðursffelagi vor Ils. Excellence greifi A. W. Moltke gefið Felagi voru sinn siðvanalega heiðursskeink 100 rbd. Gjaldkeri vor hefir í ár keypt konungleg skuldabref, hljóðandi uppá 300 rbd. r. S., sem leggjast til Felagsins innstæðu. * A því umliðna ári hefir sú umbreytíng orðið á meðlimatölu Deildar vorrar, að 13 hafa verið valdir til orðuliina, en 2 hafa sagt sig úrFelaginu og 2 sálnðust; sá eini var Stúd. júris Stephán Eiríksgon, er andaðist í Apríl mánuði síðstlið. ár af lifrarveiki, eptir liériirn 2gja mánaða legu; hauii var maðr vel að ser, og makataus iðinn; Iiann las af mesta kappi til síns embættis-prófs í lög- - vísi, hvert hann liafði ásett ser að leysa af hendi i sama mánuði er hann sálaðist; fiessi hans iðju- seini og kyrrseta er hætt við meðfram liafi lagt Iiann í gröfiua, [ní hann gaf ser ekki tómstundir til nauðsýnlegrar hreifingar, sera er ómissandi fyrir alla [>á, er hafa miklar kyrrselur og heila- brot. Hann var, hvað skjáldgæft er á svo úng- ura aldri, hinn mesti orðu- og reglu-maðr, og frásnciddr öllu gjálífi. llann hafði haft bóka- vörzlu á liendi fyrir Felag vort uin 11 árs t/ma og gætt fiess embættis Félaginii til mikils hagnaðar. ÍSá annar er burlkallaðist, var kaupmaðuriiin Gísli Simonsen, er dó rojög voveiflcga síðstliðið haust;

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.