Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1838, Blaðsíða 18
og varfc svo veikur sjálfur, en komst á fætur apt- ur og læknaði svo marga sem lionum var unnt, hefir hann me5 þessum liætti fundið hvaS best á viS henni, og er ekki ólíklegt aS .þaS ieiSi til mikils góSs fyrir þá menn sem búa í löndutn þessum, og meiga þeir leingi muna Búlard lækni. Frá Grikkjum. Ottó konúngur keinnr ser all- vel viS landsfólkiS, og fær haun þaS orS aS hann vilji vinna þjóSinni þaS þarft sem liann getur. ÆSsti stjórnarherra hans var leingi Armansperg greifi, er fór meS konúngi frá Ðayern, en hanu varS brátt illa þokkaSur, svo Ottó konúngur varS aS senda hann frá ser, og er kominu í staS hans annar aS nafni Ilúdhardt; hanu er Grikkjum geS- þekkari af því hann skilur túngu þeirra og mælir á hana allvel, en Armansperg kunni ekkert í mál- inu. Konúngur fjölgar skólum árlega og nema landsmenn nú allskonar fræSi, eru nú nærri því 400 skólar í landinu, og prentsmiSjurnar i Athenu- borg eblir konúngur meS fégiöfum; í Athenuborg er háskóli og margir lærSir kénnarar; þeim úngu Grikkjum sem nema þar fræSi er hrósaS fyrir námfýsi og góSar gáfur, sem viS er aS búast hjá þeirri þjóS sem á ætt sína aS telja til annarra eins manna og voru þeir enir gömlu Grikkir; nú er veriS aS reisa nýtt háskólahús, géfa margir Grikkir, sem búa í öSrum löndum, fé til þess og þeir sem búa í MiklagarSi leggja til viSuna; nii er líka veriS aS reisa höfuSkirkju í borginni, og hefir konúngur géfiS til þess 20,000 Drachraa og um allt landiS cr safnaS fé til hennar, og er mælt aS þaS gángi greidt. Fjárhagur ríkisins er sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.