Skírnir - 01.01.1838, Side 18
og varfc svo veikur sjálfur, en komst á fætur apt-
ur og læknaði svo marga sem lionum var unnt,
hefir hann me5 þessum liætti fundið hvaS best á
viS henni, og er ekki ólíklegt aS .þaS ieiSi til
mikils góSs fyrir þá menn sem búa í löndutn
þessum, og meiga þeir leingi muna Búlard lækni.
Frá Grikkjum. Ottó konúngur keinnr ser all-
vel viS landsfólkiS, og fær haun þaS orS aS hann
vilji vinna þjóSinni þaS þarft sem liann getur.
ÆSsti stjórnarherra hans var leingi Armansperg
greifi, er fór meS konúngi frá Ðayern, en hanu
varS brátt illa þokkaSur, svo Ottó konúngur varS
aS senda hann frá ser, og er kominu í staS hans
annar aS nafni Ilúdhardt; hanu er Grikkjum geS-
þekkari af því hann skilur túngu þeirra og mælir
á hana allvel, en Armansperg kunni ekkert í mál-
inu. Konúngur fjölgar skólum árlega og nema
landsmenn nú allskonar fræSi, eru nú nærri því
400 skólar í landinu, og prentsmiSjurnar i Athenu-
borg eblir konúngur meS fégiöfum; í Athenuborg
er háskóli og margir lærSir kénnarar; þeim úngu
Grikkjum sem nema þar fræSi er hrósaS fyrir
námfýsi og góSar gáfur, sem viS er aS búast hjá
þeirri þjóS sem á ætt sína aS telja til annarra
eins manna og voru þeir enir gömlu Grikkir; nú
er veriS aS reisa nýtt háskólahús, géfa margir
Grikkir, sem búa í öSrum löndum, fé til þess og
þeir sem búa í MiklagarSi leggja til viSuna; nii
er líka veriS aS reisa höfuSkirkju í borginni, og
hefir konúngur géfiS til þess 20,000 Drachraa og
um allt landiS cr safnaS fé til hennar, og er mælt
aS þaS gángi greidt. Fjárhagur ríkisins er sem