Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1838, Page 34

Skírnir - 01.01.1838, Page 34
eptir siðan bæÖi rikin voru sameinuS, lieimta Hollendingar a8 Belgir lúki [>að sem þeim ber sem bráðast, og að þeira verði ekkert fé Iána5 frá Hollandi; en rikismennirnir í Hoilandi gefa ekki um að gjörður sh svo bráður bugur að þessu, og sist er þeim um það géfið að bannað verði fé- lánið, þar þeir ekki vilja missa leiguna eptir fé það er þeir lána Belgiumönnum; nú er Vilhjálraur Hollendinga konúngur rikastur allra og mun hann ckki heldur vilja missa leiguna eptir sitt fé, þess- vegna letur hann þess að harðt sé aðgeingið ura skuldalieimtuna, er og eigi heldur vist að Belgir muni taka vel undir það, er það gáta margra að skuldin rouni seint fást, og kalla gott meðan IIoll- endingar fá nokkra leigu af henni. Belgir starfa mcð ákafa miklum að því að leggja járnbrautir um landið, í fyrra var fiillbúin brautin á milli Bryssel og Antwerpen, en nú á að leggja aðra frá Genf og til Lille á Frakklandi og þverbraut til Tournay; ein brautin liggur frá Ant- werpen igégnum borgirnar Mecheln, Löwcn og Luttich, til landamæra Prússalands, og á ráðssam- komu seinast í fyrra sumar var ályktað að leggja skyldi brautir í raillum borgarinnar Namúr og héraðanna Limburg og Luxemburg, og á að sam- eina þessar brautir við þær áðurnefndu; allt það fé sem geingur tii þessa, er tekið úr fjárhirðslu ríkisins. I öllum ltaliulöndum (auk þeirra scm liggja undir Austurríki) ber í meira lagi á því, að menn ekki una vel svo ríku konúngsvaldi sem þar er allstaðar, og þótt þar liggi þúngar refsíngar við

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.