Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1838, Side 43

Skírnir - 01.01.1838, Side 43
45 / spilaliús hvört eptir annað, og jafnóðum þegar búið er að loka einu verða menn varir við annað, þó haida menn að bráðt muui takast að gjöra enda á þessu. Frá Spánverjum. E'kki er ennþá hægt að sjá hvör endir muni á verða striðinu milli Krist- inar drottníngar og Herra Karls, má kalla að enn- þá standi við sama, hafa ýmsir betur Karls menn og Kristínar, en hvörugir geta þó feingið nægann sigur; Drottníngarmönnum hefír að sönnu veitt nokkuð skár, þegar á öil viðskiptin er iitið, en vera má og að Éest tiðindi beri Karli lakar sög- nna, því það litur svo út sein hann liafi eins mikið ríki og liðsabla eptir sem áður. |>að er til vonar þó menn fitrði sig á því, aö eingin voldug þjóð skuli skerast í leikinn svo um muni og gjöra enda á óhæfuuum á Spáni, en Frökkum og Dretum mun þykja nokkrir annmarkar á að stoða Kristínu drottníngu til lilýtar, þarsera menn ekki géta treyst Nikulási keisara og l'rússa konúngi teingðaföður hans, lýsir það sér á því, að núna í haust voru bæði gérskir og prússneskir yfirmenn í liði herra Karls, og iíklega muudi það leiða til vandræða, ef Frakkar og Dretar sendu Drottníngu her manna, því þá miin ekki þurfa að efa það, að Nikulás muni skérast í og duga Karli svo að dragi, því haun veit það, að Karl muui ekki iáta Spánverja ná of- mrklu frelsi ef hann kémst til ríkis. þegar sein- ast var grenslast eptir liðsfjölda hvörutveggi, Krist- ínar drottningar og licrra Karls, þá voru í her Drottningar 816 yfirmenn, 7468 lægri yfirmcnn (Underoíficierer) 160,666 stríðsmenn og 11,411 /

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.