Skírnir - 01.01.1838, Síða 57
59
(sögnna má ekki seigja á prenti, og verða þeir,
sem nokkuð girnast að heyra um hana, að láta
seigja ser liana munnlega) [iað herma allir að
i [ietta eina skipti hafi félagið gjört samkvæmt
tilgángi sínum og lielir opt verið mikið ósamlyndi
í j»vi í vetur, útaf [»ví að margir felagslima hafa
ekki gétað sfeð til livörs felagið væri, er það vart
nokkurntima skipti sér af tilgángi [>eim, er það
hafði þegar það var stofnað í fyrstu, og lá
eittsinn við sjálft að það sundraðist með öllu.
Fyrsta Nóvember er dagsett lagaboð er breytir
prentfrelsistilskipuninni gömlu (27 Sept. 1790) í
sjötta eða sjöunda skipti, og er það höfuð-inntakib,
að dómararnir skuli dæma eptir þeirri meiníngu sem
þeim virðist liggja næst orðatiltækjum og ekki
gefa neinn gaum að því hvörnig rithöfundurinn
sjálfur vilji þýða þau, og þeir sem sekir verða
skuli dæraast í fyrsta sinni til að líða frá lu ári
til 5 ára „Censur”*), í annað sinn frá 5 til 10
ára og í þriðja sinni allan aldur, áður var sá dæmdi
alla æti undir Censúr, hvört sem hann hafði brotið
opt eður einusinni, mikið eður lítið; nú er búið
að dæma 2 sinnum cptir þessu lagaboði, og um
jólin var Síra Grundtvíg, sagnaritari og skáld og
mesti merkismaður, leystur úr Censúruböndunum.
— Vilhelmína María, ýngri dóttir Friðriks kon-
úngs, er nú algjörlega skilin við raaun sinn, Frið-
*) Ccnsúra J)ý5ir (l(im, en hcr mcinast ab maður scm til
ficss cr scttur af konúngi skuli skcra úr hvört prcnta
meigi rit hins dxmda, og svo rita lcyfiS framan á bók-
ína.