Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 5
7
frið, en þá lcom sendiboSi Rússa og spillti þyf
öllu, vildi konúngur svo eigi uppfrá því fara aS
ráSum Mac Neills í neinu, og þykir honum hafa
farist illa viS sendiboSa þeirrar þjóSar, er liann á
völd sín aS þakka. SendiboSi Rússa fekk þaS
áunniS aS konúngur vildi aungvum sáttum taka,
og hóf umsátriS aS nýu; liafSi hann nú feingiS
til liSs sör tvo duglega skotliSsforíngja frá Rúss-
um og lfetu þeir byggja turna ög færa á þá fall-
byssur, vóru 25 á enum mesta, og átti nú aS skri'Sa
til skara. Borgarmenn létu sér þetta ekki vagsa
i augum, réSust flokkum saman á konúngsmenn
og náSu frá þeim vígjum, varS konúngur þá svo
reiSur aS hann liótaSi því herforíngjum sínum aS
liöggva skyldi liöfuS af þeim, ef þeir tækju eigi
vígin aptur. MeSan á þessu stóS var Mac Neill
jafnan aS reyna til aS koma sættum á, og ætlaSi
aS nú mundi betur takast enn fyrr, er konúngur
ræki sig á aS borgin var fastari fyrir enn hann
hugSi, en svo fór sem fyrr aS sendiboSi Rússa
mátti meira og í Júní sleppti Mac Neill öllum
tökum, og skildi viS konúng. En i Agústmán-
aSarbyrjun gjörSu þegnar konúngs uppreisn á móti
honum og var einn frændi hans, er veriS hafSi
á Bretlandi áSur, fyrir upphlaupsmönnum, baS
konúngur þá Mac Neill aS koma til sín aptur, en
eigi varS þaS aS sinni, því Bretar sendu her manna
á móti konúngi, áttu þeir nokkrar orrustur viS
menn hans og veitti Bretum jafnan betnr; þá
leitst konúngi ráS aS láta aptur af sátrinu um
Ilerat, samt urSu aungvar sættir aS sinni. Brátt
cbldust herflokkar Breta er fjöldi Fersa streymdi