Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 10
eiuinn þreinur og var {iað fyrir veðriö. (A þetta
veröur aptur miungt í Rússasögu.)
Frá Ala jarli og riljum ha/is. Ibraliim sonnr
Ala jarls átti leiugi í böggi viS Drúsana í fyrra
og gekk liöi hans miÖur í fyrstu; 17da dag Febr-
úars (1838) áttu þeir harSan bardaga á völlunum
viö Damaskus, biöu og meun Ibrahims þar mikinn
öaigur, foringiun varö sár og 2 höfðingjar fellu,
alls mislu þeir ÓOO inauna, allan farángur, vopn
og áhöld; i Drúsa Jiði vóru margir Redúinar og
er mælt að hreisti þeirra liaíi gefiö Drúsnm sig-
urin. IIin þessar mundir vóru 25 þúsundir
Drúsa i uppnátni. Ali jari sendi nú 8 þúsnndir
vigra inauna til liðs við son sinn, og bauö aö allir
þeir Sýrlendskir menn, er væru á Egyptalandi,
skyldu sitja þar i gislingu. Annann dag Aprils,
unnu Drúsar annann bardaga nálægt Dainaskus og
fellu þar 2 höfðingjar af jarlsmönnum, siSau tóku
borgarmenn i Damaskus til vopna og ráku burt
egyptsku valdainennina, en ekki varð þeirn þaS aö
liöi, því þeir er undan komust af liöi jarls, brut-
ust inn i borgina og refsuðu óeyrðarmönnunuin.
Nú var Sóiiman jarl settur yfir liS þeirra feðga,
og stóS þá illa á fyrir því, er þaS var orðiÖ Iwg-
laust og margir liöföu strokið í lið óvinanna; en
Sóliinan setti allt i'lag, fór á mótiDrúsum, átti
við þá orrustur i Júní rnánuði, og veitti honuin þá
jafniin betur, svo það varÖ aö lokum, að þeir gjörS-
ust spakir; geingu þá Drúsar smámsaman til
hlýöni viö þá feÖga og fjöldi þeirra tók kristni,
gjörðu þeir það til að fá traust norðurálfubúa og
væntu þeir ser þá meiri vægÖar. Um þaö óeyrö-