Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 63
65 ár veri5 að reyna til a5 kúga Kákasnsbúa og átt margar orrustur vi5 |)á, en ftafa ekkert áunnið ennþá, líklega hafa þó nokkrir fallið af hvöru- tveggjum í svo lángann tíma og í svo mörgum bardöguin. Ekki verÖur því neitað að Nikulás Rússakeisari se tápmikill höfðingi og ebli þjóð. sína í mörgu þótt hann ekki vilji rífka frelsi hennar, en því fer betur að hann gjörir sör far um að ebla mentun þegna sinna, svo liklegt er að þeir Ijúki einhvörn tíma upp augunnm. Nik- ulás keisari laetur starfa að mörgu þörfu; hann hefir látið leggja járnbraut millum Pétursborgar og sumarhallar sinnar Zarskoje-Selo, hann fjölgar hjólskipum á hvörju ári og nýiega hefir hann leyft að gjöra járnbraut milli Varskár á Pólína- landi og Austurríkislanda; nú er og boðið að taka skuli af lukkuspil (Lotterie) á Pólinalandi i næstu árslok og er það viturlega boðið. Vetrarsetuhöll keisaraus er brann eptir Jólin í hitt eð fyrra er nú búið að reisa aptur og má kalla að ekki hafi staðið leingi á byggíngu hennar; nýfarið er að byggja afar mikla kirkju uppi á mesta hálsinum í grend við Moskvu, hafði Alexander heitið því að byggja hana i þakklætis raiuning um ófarir Frakka árið 1812, og hafði þegar verið tekið til smíðisins, en siðar urðu svo miklir örðugleikar á þvi, að hætt var aptur, eu nú hefir Nikulás keis- ari boðið að halda áfram og spara ekkert til þess að efnt verði heit bróður hans. Nikulás keisari og drottníng hans vóru á einlægum ferðum í fyrra snmar og fram á haust; keisarinn kom við í Stokkhólmi en bæði ferðuðust þau saman um allt 5 :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.