Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 30
32 leyfi tll að Iegjja járnbraut frá höfnðborginni Neapólis og til Portici, og fiaban til Castellamare. Fyrsta dag Agústs ól drottning rikisins svein og var hann skirður Loiðoviko, um sama leitiS tók Ve8Úvíus aS gjósa og heldt því nokkuð frarn í raánuðin. Tuttugasta og anuan dag Septembers fóru þau bæÖi konúngur og drottning yfir til borg- arinnar Palermo á Sikiley, og varð Ferdinand þá að heita því eyarmönnum að þeir skyldu halda jarli sinum, þingi og öðru þviliku er hann hafði ætlað ser að svipta þá, og letu Sikileyingar vel yfir þvi, en hvörki raunu þeir ne konúnguriiin vera allskostar ánægðir að heldur. Ekki vill Ferdinand konúngur sættast við bróður sinn, prinsin af Capúa er átti Penelópu Smith, og hefir þó hertoginn i Lúcca gjört sitt hið sárasta til þess, og ámæla margir konúnginum fyrir þetta er brotið ekki sýnist vera svo raikilvægt sem honuin mun þykja. Frá Austurriki. Ferdinand keisari ferðaðist raeð drottníngu sinni til Mailands í haust eð var, til að láta krýna sig þar, og reið hann inn í borgina lta dag Septerabers og liafði þá raikið við; á fita deigi raánaðarins var hann krýnður i aðalkirkjunni og var eigi lítið um dýrðir í borg- inni á meðan á þessu stóð; standa lángar frásagnir um það i fréttablöðura þeirra daga, en oflángt væri að herma þær hér. þess verður samt að géta, er merkara er enn dýrðlegustu „Ceremoníur”, að keisarinn gaf upp sakir við alla þá ítalska menn er dæmdir höfðu verið fyrir misbrot á móti lion- um sjálfum, eður stjórn hans (politiske Forbry-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.