Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 71
a5 vestanverSu til Dyrhólaejar (Portland) a5 austan-
veröu, og voru þau þessi: 1) kortiÖ jfir Snœfells-
nessýslu, er innihelöur líka Miklaholtshrcpp í
Hnappaðalssýslu; 2) kortið yíir Mýrasýslu, sem
inniheldr li'ka þaun hluta Hnappaðalssýslu, er ekki
varð tekinn iun í kortið yíir Snæfellsnessýslu, og
þaraðauki er á þessu korti litili partr af Dala-
sýslu; 3) kortið yfir Borgarfjardarsýslu, á þessu
korti er partr af Arnessýslu, er Giinnlaugsen dskar
að setjist i' stað þess samsvarandi hluta í kortinn
yíir Arnessýslu, af (iví hanii seinna hefir nákvaem-
ar kannað [laiin hluta einkum þórisdal og óbygð-
irnar uinhverfis hann; 4) kortið ytir Gullbringu
og Kjúsar sýshir', á þessii korti er litill hluti
innstrikaðr með grænni linu, er hann óskar að
teiknaðr verði eptir kortinn yfir Arnessýslu; 5)
kortið yfir Arnessýslu, þessi 2 kort voru áður
senð hingað niðr, enn Ilra. Gunnlaugsen liafði
fengið þau upp aptr, til þess að geta fellt sainan
mæliugarnar, og nú hefir han víða hvar lagfært
þau; á Arnessýslu kortiuu eru þeir partar innstrik-
aðir, er hann óskar að leiðrfettir verði eptir kort-
uniiin yfir Borgarfjarðar og Rángárvalfa sýslur;
6) korlið yfir Rángrírvallasýslu, er nær til Jök-
ulsár á Sólheiinasandi' I þessi kort vanta nokkrar
óbygðir að norð-austanverðu í fjórðúngiiium, og
því hefir Hra. Guiilaugsen haldið eptir Iiiuu 7da
korti yfir Holtavörðn heiði, Tvíðægru og Arnar-
vatnsheidi, og hinu 8ða korti yfir óbygðirnir um-
hverfis Kjálveg, samt því 9da korti yfir Vestiir-
skaptafells sýslu frá Jökulsá á Sólheimasandi til
Dyrhólaeyar, þarcð liann ætlaði að kanna þessa