Skírnir - 01.01.1839, Blaðsíða 59
<n
ina og vildu drcpa alla [)á Karlsmenn cr [iar viírn
í varðhaldi, og varð [)eim n>eð naiiinindnin aptrað
frá því. j)ess var getið í fyrra, að í orði hefði
verið að Ilerra Karl mnndi ætla ser að margjast
við lierra Miguel,' það er nú. orðið að sönnu,
brnðkaupið stóð 20la dag Októbers í Tólósu. I
Október mánaðar lok tóku Kristínarmenn að hefna
á Karlsmönnum grimdar þeirra, og urðu þeir þá
ekki betri; mest kvað að þessu í Valensíu og lét
López, hershöfðingi drepa 55 menn; í Nóvember
vóru mcnn er héldu með herra Karli, Iiandtcknir
hiindruðuin saman í Madríd. Nú tók að ágjörast
ósuinlindi |)eirra Lsparteros og Narvaezar, hann
er annar æðstur í liði drottningar, og hlautst
niargt ógagn af því; Frías og valdabræður hans
sögðu af sér llhla dag Nóvembers og um sama
leitið vóru óejiðir í Sevillu, sórust menn þar í
stjórnarfélag (Juuta) og gjorðist Kordóva forseti
og Narvaez aukalbrseti, [laraðauk gjörðist Kordóva
jarl jfir Andalúsiii; ekki stóð i’élag þetta leingi
er það var suudrað þegar í mánaðarlokin; Arra-
góniiimenn tóku hið sama upp eptir liinum, og
stóð þeirra félag nokkru lcingur, ep þeir fórn
fram með ránum og óspektuin i lánga hríð; 2an
d. Decembers börðust Kristínarmenn, undir for-
ustu JJorsos, við Kabreru í nánd við Cheste í
Valensiu; Kristinarmenu dreifðu (lokkinuin, drápu
300 manns, handtóku 200 og náðu 800 bysstnn,
Kabrera liefndi þessa síðar, í Janiíar, er liann Jét
skjóta 300 af Kristiuariuöiinum i Katalóniu. I
Febrúar núna í vetur, var að því komið að herra
Kari fxri á höfuðið; Maróto æðsti hershöfðingi