Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 15
19
y&ur, aS vernda þetta ástand friSar og löghelgi. Vjer
höfum fengib samib vi& meginríki Noróurálfunnar, og
viÖ konung Svía og Norómanna um, aó Danaríki
skuli vera óskiptilegt, og aó hin sömu erfóalög skuli
gilda í öllu ríkinu, en þaÓ er máttarstólpi ríkisheild-
arinnar. Vjer viljum nú meÓ samþykki y&ru sam-
kvæmt grundvallarlögunum breyta erfðalögunum, sem
enn gilda, ef svo kann aö fara, a& karlleggur kon-
ungsættarinnar ver&i aldau&a. Vjer viljum leggja
fram bo&unarbrjef um þetta efni á sameinu&u þingi*J.
Vjer höfum getaö komið reglu á í vi&skiptum vorum
við þýzka sambandiö, og erum vjer ánæg&ir meö
þau málalok. Vjer erum og af gildutn rökum ánægöir
me& mál vor vi& önnur ríki. Vjer höfum, að svo
miklu leyti, sem unnt var, reynt til í stjórn vorri
á ríkinu a& koma því á, er vjer sög&um í aug-
lýsingu, dagsettri 28. dag janúarm., a& væri vilji
vor. Oss er þaö enn í hug a& vinna a& því, að
koma því skipulagi á fyrirkomulag ríkisins, sem þar
er farið fram á, án þess þó að raska stjórnarskipun-
inni. Fjárhagur ríkisins er bærilegur. þar e& vjer
höfum aptur fengiö konunglegt vald yfir öllum lands-
hlutum þeiin, er veldi vort nær yfir, þá sjáum vjer
oss framvegis í færum um, a& láta þá taka þátt í
sarneiginlegum gjöldum og tekjum ríkisins eptir
rjettum jöfnu&i, og a& ári komanda skal Danmörk
ekki grei&a tillag lil nau&synja alls Danaríkis **), nema
'*') Jiað heilir sameinað þing, þcgar bæði þingin, lands-
þingið og þjdðþingið, koma satnan i eitt þing.
**) Lesendurnir gefi gætur að því, að orðið Danmörk er
haft um evjarnar og Jótland ein saman = (konungsríkið
í*