Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 48
52
er gjörbur var 1818, og kvaðst hún því hafa sent
þangab skipalií) til ab gæta þess, ab samningur þessi
væri haldinn, og hefbi stjórn Sambandsríkjanna tekib
svo vel undir þetta mál, ab hún kvabst hafa vissa
von um, ab deila þessi mundi Iyktast þannig, ab
Englendingar fengjú frjálsari og hagsælli verzlunar-
vibskipti vib þelta hib volduga þjóbveldi.
þab sem einkum þótti athugavert í ræbu
drottningar var þessi grein: “þab glebur mig ab
blessun forsjónarinnar hefur aukib hagsældir manna
og einkum ibnabarmanna. Ef ab ybur sýnist, ab
hin nýjari löggjöf, sem ásamt öbru hefur stutt ab
þessari velgengni, hafi haft í för meb sjer óhagnab
fyrir marga í ríkinu, bib jeg ybur ab íhuga meb
stillingu, hvort ekki megi meb sanngirni bæta hag
þeirra, sem hafa orbib á hakanum, svo ab þeir geti
orbib færir um ab keppa vib allar þjóbir eins og
þinginu hefur þóknazt ab leggja þeim á herbar”.
þó ab þetta væri nú stillilega orbab, var þó
aubsjeb, ab þar kom fram vibleitni tollverndarmanna
til ab hjálpa akuryrkjumönnum ; því meban ab bann-
abir voru abílutningar á korni gátu þeir selt korn
sitt miklu dýrara, þegar þeir voru einir um hituna;
en allir skynsamir menn á Englandi eru búnir ab
sjá, ab þeir eiga ekki ab hafa neinar bætur fyrir
þab, þó ab ójöfnubur þessi væri lagfærbur, heldur
verba þeir, sem hafa þenna atvinnuveg, eins og
hverjir abrir handibnamenn þar í landi ab beita
svo mikilli kunnáttu og íþrótt vib starfa sinn, ab
þeir geti selt korn eins ódýrt og þab er annar-
stabar. — Mönnum þótti því þessi grein ræb-
unnar ísjárverb og skildu hana svo, ab hún lyti ab