Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 76
og varfe svo málallutningsiTiaftur 1797. Um þab leyti
voru menn fyrst farnir ab leita sjer bústaba fyrir
vestan fjöll, í Missisippi-dalnum, og flutti Clay
þangab, og settist ab í Lesington í Kentuclty, og
var hann brátt talinn meí> hinum efnilegustu vestan-
mönnum. Arib 1806 var hann fyrst kosinn á alls-
herjarþing Sambandsríkjanna, og 1811 var hann
kosinn til forseta á þinginu. þá voru á þinginu
margir ofstopamenn, sem lögbu þab í vanda sinn
a& æpa og gjöra óhljób svo mikib, ab ekki heyrbist
mál manna, þegar eitthvab var um ab ræba, sem
þeim fjell ekki í skap. Clay vandi þessa menn af
slíkum ósibum meb kaldyrbum og sárvrbum, og
gjörbist algjörleg breyting á þessu í þinginu; reyndar
varb hann ab berjast vib suma þeirra í einvígi, en
hann var vel vopnfimur mabur, og hjelt sínum hlut
vib hvern sem var um ab eiga.
þegar ab Englendingar í stríbum sínum vib
Frakka sýndu þjóbveldisniönnunum þann ójöfnub,
ab þeir gjörbu kaupskip þeirra upptæk og tóku jafn-
vel menn af herskipum þeirra og neyddu þá í sína
þjónustu, var Clay einn af þeirn, sem eggjabi til
stríbs, því honum virtist slíkt óþolandi, og hjelt eins
og var, ab aldrei yrbi neinn þrifnabur þeirra manna
eba þeirra þjóba, sem Ijetu sig þannig fótum troba.
Hann var seinna einn af þeim mönnum, sem sendir
voru til Genf 1814, til ab semja fribinn vib England,
og dró hann þar vel fram hlut þjóbar sinnar. —
Hann var og hinn fyrsti, er rjeb Sambandsríkjunum
1818 til ab viburkenna frelsi Subur-Ameriku, þegar
hún reif sig undan Spáni; sýndi hann fram á þab,
hvab mikill hagur þab væri fyrir Sambandsríkin, ab