Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 77
81
Norburálfuríkin rjefeu sem minnstu í Ameriku, og
þó aS hann gæti þá ekki komib fram máli sínu, kom
þab þó fram nokkrum árum síbar. Seinna, þegar
ab sjálíir þjóbveldismennirnir tóku ab gjörast yfir-
gangssamir, reyndi hann ætíb ab stilla þá og mibla
málum, og var honum þab mjög á móti, er þjób-
veldismenn byrjubu stríb vib Mexico, en fjekk þó
ekki afstýrt því. 1824, 1832 og 1844 var hann í
kjörum til ríkisforseta, en gat ekki náb því, þó hann
án efa væri bezt til þess fallinn. 1833 þegar öll
Sambandsríkin gengu í tvær sveitir út úr ágreiningi
um tolllög gat hann einn miblab málum. Hann
frelsabi einnig Sambandsrikin í hinni miklu misklíb,
er varb 1850 á milli þeirra fylkja, er halda þræla,
og hinna; lá þá vib sjálft ab Sambandsríkin skiptust
í tvö ríki. þá kom hann seinast á þing og tókst
honum þá eptir langar umræbur ab koma á hinum
nafnfrægu miblungarlögum. (Sbr. Skírni 1851,
162.—164. bls.). þegar lát hans frjettist til Wash-
f«gío»-borgar, frestubu þingmenn undir eins fund-
um sínum og allir borgarmenn tóku sorgarbúning,
enda er von ab þjóbveldismenn sakni hans, því aldrei
hefur neinn einn mabur komib svo miklu og góbu
til leibar þar í landi, síban ab þeir voru uppi febur
Bandaríkjanna Franklín og Washington.
I Kaliforníu hefur allt gengib vel þetta árib, og
þó ab meira og meira þurfi ab hafa fyrir ab ná gull-
inu, jafnótt og þab minnkar, sem liggur svo ab segja
ofan jarbar, þá komast menn og æ betur og betur
upp á þab ab fá sjer betri graftól en ábur. — Reyndar
hefur ekki ætíb verib fribsamlegt í námunum, en
6