Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 101
105
Frá
H o 11 e n d i n g u m.
Hjá þessari mannfáu þjób, sem nafnfræg er
bæí)i fyrir þolgæ&i og þrek til a& gæta frelsis j)gss,
sem hún einu sinni vann me& hreysti og þrautgæ&i,
og fyrir starfsemi, nægjusemi og þrifnab, hjá henni
gengur allt og hlýtur ab ganga vel og farsællega.
þetta ár hafa Hollendingar látib þurrka upp Harlemm-
erhafib, sem svo er kallab, og hafa Englendingar
nokkrir bo&ib 9 miljónir gyllina fyrir grundvöllinn
óyrktan, og er þab talsvert meir en fyrirtækife hefur
kostab. Nú eru þeir og búnir aí) grafa skipgengan
skurf) frá bæ í Drenthe, Coevorden, og til landa-
mæra Hannóvers, þaban hafa þeir fengib leyfi til
að grafa hann til Ems; geta menn þá farib á skip-
um þaban og inn í Zuyder-s\6\nn. Margt annab
þarflegt hafa þeir starfab. þeir ætla a& Ieggja raf-
segulþráfe yfir sundib til Englands. Ríkissjó&ur þeirra
hefur verib í miklum skuldum, þó hafa tekjurnar
aukizt, en gjöldin minnkab þetta ár, og hafa þó engir
nýir skattar verib á lagbir, svo af) vel lítur út fyrir
þeim meb fjárhaginn. þeir hafa og tekib af allan
toll á abfluttu korni, og bætt þannig verzlun og rutt
fullkomnu tollfrelsi rúm í landi sínu. þeir hafa og
gefib lög nýlendumönnum sínum í Vesturheimi, sem
sýnir, hversu frjálslyndir menn þeir eru. Nýlend-
unum er skipt í tvö umdæmi, og er forstöbumabur
e&ur landstjóri fyrir hvorju þeirra; nú skal velja 12
menn hvorjum landstjóra til rábaneytis, og skulu
menn þessir vera innlendir ebar hollenzkir a& ætt,
og skulu þeir þá hafa öblazt borgararjett í nýlend-
unum. Kosningarrjett hefur hver fullvebja mabur,