Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 59
63
a& hann ekki gæti sjeS nytsemi breytinganna fyrr en
eptir á. þab var því a?> vonum, a& hann væri ekki
ástsæll af alþýbu í lifanda lííi, en þjóbin bar lotn-
ingu fyrir honum, stabfestu hans og skyldurækt, og
hún sá, ab hann, eins og höfbingjadokkurinn, sem
hann var í, var sú máttarstob ríkisins, er ekki yrbi
burtu kippt, án þess ab margt hryndi nibur, sern
betur væri uppi haldib.
þab er, ef til vill, hvergi í heimi, ab hinir
miklu menn þjóbanna verji öllum kröptum sínum
eins kappsamlega til að vinna þeim gagn eins og á
Englandi, og þab er án efa hvergi, aí> slík stórkost-
leg vibhöfn er höfb vib útför þeirra eins og þar í
landi. þegar slíkir menn andast, syrgir öll þjóbin,
og útför þeirra er gjörö á almennings kostnab.
Undir eins og Wellington var látinn, flugu hrab-
frjettir um allt England, til a?> segja þessi stórtíb-
indi, og undir eins og Yiktoría drottning, sem þá
var á ferb í Skotlandi, spurbi þessi tíbindi, sendi
hún æbsta rábgjafa sinn, Derby lávarb, til Lundúna,
til ab annast um útför hans, og þegar lík Welling-
tons var lagt á líkbörur, flykktust svo margir sam-
an, til ab sjá andlit hans, ábur en ab hann færi í
gröfina, ab nokkrir menn tróbust undir til bana.
Utför hans var gjörb svo vegleg og meb svo mikl-
um kostnabi, ab trautt munu dæmi finnast til slíks
á vorum dögum.
Um utanríkisstjórn Englendinga getum vjer farib
færri orbum, því ekki hefur neitt sjerlegt vib borib
í vibskiptum þeirra vib Norburálfuþjóbir. Hib helzta
var deila sú, er varb út úr llóttamönnum frá meg-
inlandinu. þegar ab Palmerston var kominn frá