Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 110
114
láta leyfa þaí>; en hinir, sem eru páfalyndir (Ultra-
montane), vildu iáta banna þab, og sögbu, aS þessir
hinir heiíinu rithöfundar væru ógufelegir og spilltu
sibum kristinna manna. Máli þessu lauk svo, ab
stjórnin Ijet setja nefnd lær&ra manna í málib, og
úrskurba&i nefndin, ab leyfa skyldi ab lesa heibna
rithöfunda. Vjer viljum geta þess hjer, hver sje
helzti munur á þýzkri katólsku, frakkneskri og róm-
verskri. Abalmark kaíólskunnar, meban gullöld hennar
stób, var, ab stofna andlegt ríki hjer á jörbu, sem
væri sjálffært og óháb sjerhverju veraldlegu valdi,
en hjeldi sjer fast ab hinum allra helgasta föbur
kristninnar, páfanum. Katólskan varb því ab koma
fram, eins og eigib ríki í hinu veraldlega ríki; en
þetta varabi ekki lengi. Biskupar og klerkar eign-
ubust lendur og jarbir, og komust þannig í sam-
band vib veraldlegt vald. |>ví meir sem eiginn hagur
þeirra flækti þá í vibskipti vib aub og veraldleg inet-
orb, því meir fjarlægbust þeir hina sönnu uppsprettu
katólskunnar. Hin þjóbverska og frakkneska kat-
ólska er nú þessi hin veraldlega grein katólskunnar;
en þær sjálfar muna ekki miklu sín á milli. En
rammkatólskir menn (Ultramontane) og rómversk-
katólskir eru hin andlega grein katólskunnar. Jesú-
menn heyra og þessum (lokki til.
þess er getib í Skírni þeim í fyrra, ab Napó-
leon gerbi upptækar eigur L. Filipps frá Orleans.
þetta gjörbi hann á þann hátt: Hann gaf tvo úr-
skurbi; í öbrurn þeirra skipar hann, ab selja skuli allar
eigur orleönsku ættarinnar innan árs, þó sem þeirra
eigib fje — þessar eignir nema 30 miljónurn franka —.
I hinum úrskurbinum skipar hann svo fyrir, ab allar