Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 97
101
þelta fje á þremur gjalddögum, og hefur nú lokiö
einum þri&jungi.
þaíi er sagt frá því í Skírni í fyrra, ab fursti
Schwarzenberg dó. þafe er vani ab segja lát kon-
unga og tíginna höf&ingja, af því þeir þykja merkis-
menn, þó þeir, ef til vill, engan veginn sjeu þaö.
Sama má nú segja um Schwarzenberg; hann var
mikill mabur, þó hann væri ekki merkismabur, eba
allra sízt gófeur mabur. Hann var einn af þeim
mönnum, sem hafa einbeittan vilja eins harban og
stál, sem framkvæmir vilja sinn án þess ab líta til
hægri eba vinstri, sem hugsar einmitt um a& auka
vald stjórnarinnar, hvab sem þab kostar, sem álítur
manninn eins og dauban hlut, sem einvaldurinn hafi
rjett á ab þeyta, skemma og mölva eptir eigin vild
sinni; hann var í einu orbi óskabarn allrar harb-
stjórnar; en hann var enginn Króka-Refur, heldur
gekk hann beint áfram meb oddi og egg, og Ijet
sjer ekkert fyrir brjósti brenna.
þab sem einktim lýsir vilja hans var áform
þab, sem hann Ijet í Ijósi í brjefi nokkru, er
hann sendi erindsrekum Ausfurríkiskeisara í Pjet-
ursborg og Berlinni. þetta brjef er rjettnefnt erfba-
brjef furstans — hann átti heldur engan erfingja, og
dó mabur ókvæntur. 1 brjefi þessu lætur hann þá
bæn og ósk sína í Ijósi, ab hin norblægu ríki eigi
ab kosta kapps um ab afmá meb öllu á meginland-
inu hluttöku þjóbanna í stjórn sinni, þó tiltekur
hann einkum Sardiníu og Grikkland. Hann lofar
mjög Napóleon fyrir þab, ab hann hafi eytt þjób-
frelsinu á Frakklandi, og segir, ab hann eigi þab
skilib, ab þeir stybji hann sem bezt þeir geti. J>etta