Skírnir - 01.01.1853, Qupperneq 130
134
í veg fyrir tollsvik; en þó allt væri svona reyrt og
bundið, þá varb ekki vib þv( gjört, ab tollsvik og
undanskot yrbu ekki hölb, og á endanum mátti keis-
arinn láta liætta vib svo búib. Ekkert lýsir betur
ab ætlun vorri, hvab lög eru óeblileg og röng, en
þab, ab þeim verbur ekki hlýtt; og víst er umþab,
ab á fyrri tímum, meban ab tollar voru háir í öll-
um löndum, þá voru þab undanbrögbin og tollsvik-
in, sem eitt meb öbru ollu því, ab farib var ab
veita því athygli, hve óeblilegir, ranglátir og vitlausir
þessir tollar voru. En vjer hljótum þó ab láta þab
ósagt, hvort þetta atvik muni geta lokib augum upp
á Nikulási, eba ekki. Annab atvik sýnir og, hversu
Nikulás er horfinn sibum menntabra þjóba. Eng-
lendingurinn Pim (s. Skírni í fyrra, 52. bls.), sem
ætlabi í norburför til ab leita Franklíns, sótti um
leyfi hjá Rússakeisara til ab ferbast gegnum Síberíu;
en Rússakeisari neitabi honum um leyfib. Sögbu
sumir, ab hann vildi ekki láta marga, og sízt Eng-
lendinga, sjá útlaga sína í Síberíu; því þab er víst,
ab margir af vesalingum þeim, sem nú þrælka í
námunum í Síberíu, eba yrkja þar hrjóstugar merk-
ur, hafa ábur verib tignir menn, ríkir og menntabir,
eptir því sem kostur er á í Rússlandi.
Enn sem ábur þykjast Rússar vinna hvern sig-
urinn á fætur öbrum á Kákasusmönnum. I byrjun
ársins gafst einn af hershöfbingjum Skemils upp
fyrir Rússum, og þá var nú ekki lítib um dýrbir;
en Skemill er ekki enn uppgefinn; og þab þykjast
menn vita fyrir víst, ab hann hefur unnib mikinn
sigur á Rússum núna undir árslokin, svo ab ekki
lítur út fyrir annab, en ab Rússar fái enn nokkra