Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 28
32
því Tscherning sig og sína fylgismenn samríkis-
menn, til abgreiningar frá hinum. þjóðernismenn-
irnir mæla ekki beinlínis gegn stjórninni, þó þeir
annars gruni hana um gæzku (o: hugleysi); heldur
vilja láta slá öllu á frest, þangaí) til frumvarpib um
hina sameiginlegu stjórnarskipun komi, eins og sjá
má vií) bæbi þessi abalmál. þetta gjöra þeir vegna
þess, aí> ]>eir vita, hvab örbugt þaö er, ab koma
fram meb frumvarp, sem bæbi sjálfir þeir vilja fall-
ast á, og hertogadæmin líka; og þegar þab sje
komib í kring, geti stabib allt öbru vísi á í Norbur-
álfunni, og í þribja lagi vilja þeir ekki fara svo
hátt, meban ánaubin vofir yfir fyrir sunnan þá, þó
þeir látist ekki vera hræddir vib naubungina.
Nú hafa Danir mannab sig upp þetta ár, og lagt
rafsegulþráb (electro-magnetislc Telegrapk) frá
Helsingjaeyri til ivaupmannahafnar; þab er rúm þing-
mannaleib vegar. En þetta er ekki komib svo langt
enn, ab þráburinn verbi notabur til ab fleygja frjett-
um eptir. þetta er sá fyrsti spotti, er lagbur hefur
verib í Danaveldi. þab á líka ab leggja járnbraut
frá Hróarskeldu til Krosseyrar; líka er í rábi ab
leggja abra járnbraut yfir Jótland, hún á ab ná frá
Fribrekshöfn, sem er á norbanverbu Jótlandi og
subur til Sljesvíkur, þaban á hún ab ganga.til Alt-
ónaborgar og Hamborgar. Enskir menn hafa tekib
ab sjer ab Ngangast fyrir verkum, því þeir kunna
allra manna bezt ab þeim starfa.
þess ber ab geta, ab Englar hafa haft mikinn
kaupskap vib Jóta þetta ár; hafa þeir keypt ab Jót-
um bæbi naut og hesta fyrir gull og silfur, og hafa
bábir unab vel þeim skiptum. þetta mun valda