Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 118
122
sögöu því margir af framfaramönnunum sig úr þing-
inu, til þess ab þurfa ekki me& eigin augum afe horfa
á aftöku frelsisins. Margir af stillingarmönnum (Afo-
derados.) út um landib rituöu drottningunni brjef,
og bá&u hana au&rnjúklega fyrir, aí> breyta ekki
stjórnskipuninni. — Svo voru menn gagnteknir af
ótta fyrir a&gjöríium stjórnarinnar; þa& var heldur
ekki orsakalaust. Menn voru vi&búnir, þegar þing-
unum var stefnt saman, a& stjórnin mundi leggja
frumvarp fram um, a& löglei&a fullkomi& ritbann og
breyta stjórnskipuninni, og fjellist þingi& ekki á
þetta, þá mundi stjórnin sjálf breyta stjórnskipun-
inni me& ofbeldi. Svo var sagt, a& frumvarpi& ætti
a& fara fram á, a& menn skyldu vera kosnir æfi-
langt til höf&ingjará&sins; til fulltrúaþingsins skyldi
kjósa menn ekki yngri en þrítuga og sem gildi 3000
reales*) ískatt; kosningar skyldu vera tvöfaldar, og
hinir rikustu skyldu kjósa þingmanninn; en vildu \
þingraenn ekki ganga a& þessum kostum, þá var
sagt, aö stjórnin mundi hleypa upp þinginu, og
breyta sjálf stjórnarskipuninni eptir eigin vild sinni,
og þóltist þá hver vita, a& fara mundi enn verr.
þegar þingin komu á fund, og höf&u kjöriö til for-
seta Martinez de la Rosa, sem var af mótstö&u-
mönnum stjórnarinnar, þá hleypti stjórnin jafnskjótt
upp þinginu, og ákvaö þing 1. dag marzm. 1853;
en þetta var 3. dag desemberm. Nú komu á prent
í blö&um stjórnarinnar mörg frumvörp um stjórn-
*) Real de vellon (rjáll?) nemur 8^ skild. í dönskum
peningum, það er vanalegur gjaldpeningur Spánverja;
en til er og annar rjáll, er jafngildir 17 skildingum.