Skírnir - 01.01.1853, Blaðsíða 125
129
vi& alls konar stjórnmálasökum. þessi lög hafa og
verib gefin víbar á Italíu, t. a. m. í Parma, og þar
eru þau enn har&ari, því daubahegning er lögí) viö
aö gjöra upphlaup, taka þátt í samsæri, beita vopn-
um gegn herliÖinu og aö úthluta ritum, sem upp-
reistarandi er í.
En þegar kemur til Sardiníu, þá er allt annaö.
f)etta ríki er eins og sólskinsblettur í heiöi, j>ar
sem ferÖamaöurinn getur setzt og hvílt huga sinn eptir
raunalegt feröalag um Italíu, og glatt sig viö frelsi
og framfarir, sátt og samlyndi millij)jóÖar og stjórnar.
þaö er ekki aö undra, þó aö Sardinjar eigi öröugt
meÖ aö halda frelsi sínu, þar sem á aöra höndina
er páfinn, til aö spana kierkana upp gegn stjórn-
inni, en á hina Austurríki, sem ógnar þeim meÖ her-
valdi. Austurríki hatast nú viö allt frelsi, hvar sem
þaÖ er, en þaÖ því fremur hjá Sardinjum, sem land |ieirra
liggur aÖ Langbaröaríki, sem heyrir Austurríki til;
því þaö er hrætt um, aö þegnar sínir Ijúki upp aug-
unum og fari aö sjá, hvílíkur dýrgripur frelsiö er.
þar aÖ auki eru Sardinjar í talsveröum ríkisskuldum.
En þrátt fyrir allt þetta, hafa þó Sardinjar haldiö
frelsi sínu þetta ár, og þokaö vel fram á leiö. Aust-
urríkiskeisari hefur krafizt þess- af Sardinjum, aö
þeir rækju á burt úr landinu fióttamenn frá Lang-
baröaríki; en Sardinjar hafa ekki vísaö burt nema
einstaka mönnum, er mest höfÖu gjört fyrir sjer. Keis-
arinn hefur líka kvartaö mjög svo yfir því, aö blöö
Sardinja væru meinyrt gegn sjer, og látiö í Ijósi,
aö hann mundi ekki þola, aÖ svo búiö stæöi.
Stjórnarherrarnir komu þá fram meö frumvarp á
9